Hugur - 01.06.2009, Side 79

Hugur - 01.06.2009, Side 79
Hvernig hvetja siðferðisdómar? 77 skynsemi ef maður tekur aðeins atriðin sem stefnan kveður á um með í reikn- inginn við umhugsun um hvernig skuh hegða sér við tiltekið tækifæri og útilokar þau atriði sem maður byggði á þá ákvörðun sína að taka upp þessa stefnu. Fyrri fullyrðingin virðist líka ósennileg. Eg játa fiíslega að ég kalla yfir mig lögmæta gagnrýni þegar ég geng gegn reglum um að stelast ekki yfir götur og ég andmæli ekki (innst í hjarta mínu) þegar ég er sektuð fyrir það. Þetta hlýtur að jafngilda viðurkenningu á því að krafa sé á mig um að hlýða reglunum og að tilhugsunin um að ólöglegt sé að stelast yfir götu hafi boðunarmátt. Ég hef verið að slengja fram hálfköruðum hugmyndum um ástæður til athafnar, boðunarmátt og skilyrði fyrir skynsemi. Þær þarf að þróa betur og rökstyðja við annað tækifæri. Það sem ég vonast til að hafa gert hér er að vekja upp efa um þá hugmynd að hvataskilyrði Wallace megi styðja með klisjukenndum fullyrðingum um tengslin milli boðandi dóma, viðurkenningar á ástæðum til athafnar og skyn- semi hvataviðbragða. Ég er efins um hvataskilyrði Wallace og forsendurnar um verklega skynsemi sem það byggir á. Mig grunar að þetta sé það sem Wallace hefur í huga þegar hann heldur því fram að ég geri boðunargildi siðferðishvatar „tilviljun háð“ (2001: 8). Það sem hann á við með þessu er að ég lít ekki svo á að siðferðishvöt sé skilyrði fyrir skynsemi. Svo vill til að hann hefur rétt fyrir sér þar, þótt ekkert við skoðun mína á verkun siðferðishvatar bindi mig þeirri afstöðu. Eins og ég hef fært rök fyrir hér að ofan er sú skoðun að hvöt af siðferðisdómum eigi rætur að rekja til löngunar í fullu samræmi við hvataskilyrði Wallace. Hið meðvitaða sjónarhorn peirra sem hvetjast siðferðilega Wallace hefur aðra skylda og alvarlegri gagnrýni fram að færa á skoðun mína á siðferðishvöt. Hann færir rök fyrir því að þeir sem finna fyrir siðferðilegri hvöt sýni ekki aðeins viðeigandi eða rétta svörun við siðferðilegum auðkennum heldur skilji þeir líka þannig hvataviðbrögð sín á þennan hátt. Skoðun mín á siðferðishvöt getur ekki, samkvæmt Wallace, gert þessu sjónarhorni hins siðferðilega hvatta geranda fullnægjandi skil: Það er einkennandi fyrir slíka gerendur að peir telja að athafhirpeirra séu studdar meðmælum eða réttlætingu til komnum afpeirri staðreynd aðpær séu siðferðilega skyldubundnar eða að öðru leyti siðferðilega verðmætar. Þettager- ir að verkum að siðferðishvötpeirra erpeim skiljanleg sem viðeigandi við- brögð við peim ihugunarefnum sem peir telja að hafi boðunarmátt. Þetta er nokkuð sem verður útundan í áhugaverðri greiningu á meðvituðu sjónar- horni hins siðferðilega geranda sem Svavarsdóttir setur fram ([1999]: 202-3). Samkvæmt henni er „innri hlekkur“ milli afstöðu og skoðunar einstaklings sem finnur (til að mynda) hjá sér hvöt til að hjálpa einhverj- um vegna þess að hann telur að það væri siðferðilega rétt. Þessi hlekkur er til staðar þar sem siðferðileg skoðun gerandans tengir það sem almenn löngun hans til að vera siðsamur beinist að við þá sértækari löngun sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.