Hugur - 01.06.2009, Side 85

Hugur - 01.06.2009, Side 85
Hwigursneyð, velmegun og siðferði 83 þessa fólks hefur nú verið í flóttamannabúðunum í meira en sex mánuði. Alþjóðabankinn hefur sagt að Indland þurfi að lágmarki 300 milljónir punda í fjárhagsaðstoð frá öðrum löndum fyrir lok þessa árs. Það virðist augljóst að aðstoð af þessum toga er ekki væntanleg. Ríkisstjórn Indlands mun þurfa að velja á milli þess að láta flóttamennina svelta eða veita til þeirra af fé sem nota á til þróunar- starfs og uppbyggingar í landinu, sem hefur í för með sér að enn fleiri Indverjar munu svelta í framtíðinni.1 Þetta eru helstu staðreyndirnar um ástandið í Bengal í dag. Að svo miklu leyti sem það snertir umræðu okkar hér þá er ekkert einstakt við þetta ástand nema umfang þess. Neyðarástandið í Bengal er aðeins nýjasti og alvarlegasti atburðurinn í hrinu sambærilegra neyðartilvika víðs vegar um heiminn, sem annað hvort eru tilkomin af mannavöldum eða hafa hlotist af náttúruhamförum. Á mörgum svæð- um í heiminum deyja menn einnig af vannæringu eða matarskorti þrátt fyrir að ekkert sérstakt neyðarástand hafi skapast. Eg tek Bengal aðeins sem dæmi vegna þess ástands sem þar ríkir nú og vegna þess að umfang vandamálsins er sh'kt að mikið hefur verið fjallað um það. Hvorki einstaklingar né stjórnvöld geta kveðist vera ómeðvituð um það sem þar er að gerast. Hvaða siðferðilegu þýðingu hefor sh'kt ástand? Hér á eftir mun ég færa rök fyrir því að ekki sé hægt að rétdæta það hvernig íbúar í tiltölulega velmegandi ríkjum bregðast við þegar neyðarástand skapast h'kt og í Bengal. I rauninni þurföm við alfarið að breyta því hvernig við hugsum um siðferðismál; við þurfum að endur- skoða siðferðilegt hugtakakerfi okkar. Samhhða því þurföm við að breyta þeim h'fsháttum sem litið heför verið á sem sjálfsagðan hlut í samfélagi okkar. Þegar ég færi rök fyrir þessari niðurstöðu þá mun ég ekki þykjast vera hlutlaus í siðferðisefnum. Ég mun hins vegar reyna að rökstyðja þá siðferðilegu afstöðu sem ég tek þannig að hver sem samþykkir ákveðnar hugmyndir sem ég gef mér, eins og gerð verður grein fyrir hér, muni vonandi samþykkja niðurstöðu mína. I upphafi tek ég því sem gefnu að það sé slæmt að fólk þjáist og deyi vegna skorts á mat, húsnæði og læknisþjónustu. Ég held að flestir séu sammála þessu, þrátt fyrir að hægt sé að komast að þessari niðurstöðu á marga vegu. Ég mun ekki færa rök fyrir þessari skoðun. Éólk getur haft alls kyns sérviskulegar skoðanir, og hugsan- lega mun það ekki leiða af sumum þeirra að það að verða hungurmorða sé í sjálfö sér slæmt. Það er erfitt, og hugsanlega ómögulegt, að hrekja slíka afstöðu. Þess vegna mun ég hér eftir, vegna plássleysis, taka þessari hugmynd sem gefinni. Oþarft er fyrir þá sem eru ósammála þessu að halda áfram að lesa. Næsta atriði sem ég vil benda á er þetta: ef það er í okkar valdi að koma í veg fyrir að eitthvað slæmt eigi sér stað, án þess að fórna þar með einhverju sem er áh'ka mikilvægt siðferðilega, þá eigum við að gera það. Með orðunum „án þess að 1 Þriðji möguleikinn var líka inni í myndinni: þ.e. að Indland myndi iýsa yfir stríði til þess að gera flóttamönnunum kleift að halda aftur til síns heima. Síðan ég skrifaði þessa ritgerð hefur Indlandsstjórn ákveðið að fara þessa leið og er ástandið því ekki lengur eins og ég lýsti hér að ofan. En þetta hefur ekki áhrif á rök mín og þá niðurstöðu sem ég kemst að, líkt og fram kemur í næstu efnisgrein.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.