Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 91

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 91
Hungursneyð,velmegun ogsiðferði 89 ríkur maður sem gefur fimm prósent af tekjum sínum til fólks sem býr við hung- ursneyð er álitinn vera afar gjafmildur þá er það engin furða að sú tillaga að við ættum öll að gefa helming tekna okkar mun teljast vera með öllu óraunhæf. I samfélagi þar sem talið er að enginn maður eigi að hafa meira á milli handanna en hann þarf á meðan aðrir h'ða skort gæti slík tillaga aftur á móti þótt þröngsýn. Það sem maður getur mögulega gert og það sem er líklegt að hann geri mótast, að ég held, mjög mikið af því sem fólk í kringum hann gerir og býst við að hann geri. Hvað sem því h'ður þá virðist sá möguleiki vera fjarlægur að með því að breiða þá hugmynd út að við ættum að gera miklu meira en við gerum nú þegar til að bjarga fólki frá hungursneyð, munum við stuðla að því að fólk hætti að fylgja viðteknum siðferðishugmyndum eftir. Ef mögulegur ávinningur er sá að endir verði bundinn á hungursneyðir í heiminum þá er það áhættunnar virði. Síðast en ekki síst þarf að undirstrika að þessar hugleiðingar snerta eingöngu það hvers við ættum að krefjast af öðrum og ekki það sem við sjálf ættum að gera. Onnur andmælin gegn gagnrýni minni á greinarmuninn á skylduverkum og góðverkum hafa stundum verið sett fram gegn nytjahyggju. Af sumum gerðum nytjahyggju leiðir að siðferðilega ættum við öll að róa að því öllum árum að auka vægi hamingjunnar í heiminum á kostnað eymdarinnar. Sú afstaða sem ég hef tekið hér myndi ekki leiða til þessarar niðurstöðu í öllum tilfellum, því ef það væru engir slæmir atburðir sem við gætum komið í veg fyrir án þess að fórna einhverju sem væri álíka mikilvægt siðferðilega þá væri ekki hægt að beita röksemdafærslu minni. Vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast á mörgum svæðum í heiminum leiðir það hins vegar af röksemdafærslu minni að siðferðilega ættum við að stefna að því að lina þær þjáningar sem eru afleiðingar af hungursneyðum og öðrum hörmungum. Auðvitað geta menn haft ýmislegt sér til málsbóta, til að mynda að ef við göngum fram af sjálfum okkur í vinnu þá verðum við ekki eins skilvirk og ella. Samt sem áður stendur niðurstaðan eftir þegar tekið hefur verið tillit til allra sh'kra vangaveltna: við ættum að reyna að koma í veg fyrir eins miklar þjáningar og við getum án þess að fórna einhverju öðru sem er álíka mikilvægt siðferðilega séð. Það kann að vera að við skirrumst við að sætta okkur við þessa niðurstöðu. Ég sé samt ekki af hverju líta ætti á hana sem gagnrýni á þá afstöðu sem ég hef fært rök fyrir frekar en gagnrýni á viðtekið hátterni okkar. Þar sem flest fólk stjórnast að vissu marki af eiginhagsmunum eru afar fá okkar k'kleg til að gera allt sem við ættum að gera. Hins vegar er varla heiðarlegt að áh'ta þetta vera sönnun fyrir því að það sé ekki tilfellið að við ættum að gera það. Niðurstöður mínar kunna enn að teljast svo óraíjarri því sem ahir aðrir hugsa og hafa ahtaf hugsað að það hljóti að vera eitthvað að röksemdafærslunni einhvers staðar.Til þess að sýna fram á að niðurstöður mínar hefðu ekki þótt svo fjarstæðu- kenndar á öðrum stöðum og á öðrum tímum, langar mig að vitna í höfund sem yfirleitt er ekki talinn vera yfirmáta róttækur, Tómas frá Akvínó. Samkvæmt þeirri náttúrulegu skipan sem guðleg forsjón hefiir komið á eiga efnisleg gæði að fullnægja þörfum mannanna. Þess vegna má skipt- ing og þjóðnýting eigna ekki koma í veg fyrir að þörfum manna fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.