Hugur - 01.06.2009, Page 118

Hugur - 01.06.2009, Page 118
116 Giorgio Baruchello gagn verði þeir að byggja á skilningi á tilfinningum, viðhorfum, persónuleika og viðbrögðum manneskjunnar sem slíkrar. Aður en til greina komi að stökkva inn á vettvang rökræðunnar skyldi virkja bindiorku mannlegra tilfinninga. Eigi stefnumörkun úr smiðju fijálslyndisstefnunnar að bera einhvern árangur, þótt ekki sé nema að litlu leyti, verði hún fyrst og fremst að brjóta sér leið inn í hjörtu borgaranna.27 Af þessum sökum getur Shldar fullyrt „að allir stjórnmálahugsuðir verði [...] að hafa sterk tök á mælskulistinni"28 - en sú staðhæfing endurómar með miklum krafti í ferli og skrifum Richards Rorty.29 j. Uppspretta mótsagnar: illskiljanleiki grimmdarinnar Hvað sem ofansögðu líður myndi Milton Friedman minna okkur á að það er ekki til neitt sem heitir „ókeypis hádegismatur“. Bæði Shklar og Rorty viðurkenna að nokkur óstöðugleiki hljóti alltaf að vera fólginn í samfélögum sem skipulögð eru að hætti frjálslyndisstefnunnar, en þau virðast reiðubúin að fórna stöðugleikanum í nafni frelsisins. Sá sem aðhyllist frjálslyndisstefnu eigi ekki að sækjast eftir því að ná fram óbreytanlegu status quo - þ.e. ríki sem einhvers konar listaverki - heldur skuli skilja eftir pláss fyrir „mótsagnir, flækjur, íjölbreytni og áhættur ffels- isins“30 - þ.e. ríki sem einhvers konar basar.31 Ennfremur getur grimmdin ávallt leynst í sprungum þessa óstöðugleika og ögrað okkur í sífellu. Grimmdin sjálf telst ein af ,áhættum frelsisins', þ.e.a.s. það sem ,á að forðasf fyrir aila muni.32 Þegar Judith Shklar stendur frammi fyrir þessari hugsun segir hún: „grimmd er iUskiljanleg vegna þess að við getum hvorki búið við hana né verið án hennar."33 Séu frjálslynd samfélög samtímans skoðuð komist maður ekki hjá því að berja augum skipulagða glæpastarfsemi og lögbrot fyrirtækja, endurtekið ofbeldi og misnotkun, þjáningar og ógæfu sem þeki síður dagblaðanna. Hefur frjálslyndis- stefnunni tekist að halda grimmdinni í skefjum að einhverju marki? Er raunhæft, eða öllu heldur rétt, að lýsa frjálslyndisstefnunni sem því pólitíska stjórnarfari sem miðast einkum og sér í lagi við andstöðu við grimmd? Shklar segir að það sé „erfitt að þola það þegar áherslan [sé] lögð á grimmd. Þess vegna verðum við álíka flótta- leg og heimspekilegir forfeður okkar þegar við tölum um grimmdina."34 Þótt hún vilji takast á við þau flóknu mál sem felast í hugmyndinni um grimmd, þá áttar Shklar sig á því að grimmd eigi sennilega eftir að koma tilfinningu hennar fyrir siðferðilegu samhengi hlutanna í algjört uppnám vegna þess hve þverstæðukennd 27 28 29 30 31 32 33 34 Sjá m.a. Shklar, 7he Faces oflnjustice, s. 88-92. Shklar, Men and Citizens, s. 225. PP2, s. 12-17. OV, s.5. Hugmyndin um frjálslynda ríkið sem basar birtist í PPi, s. 207-9. OV, s. 44. OV, s. 3. OV, s.43.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.