Hugur - 01.06.2009, Page 123

Hugur - 01.06.2009, Page 123
Ottafrjálslyndi og óttinn við frjálslyndið 121 (2) Þegar farið er yfir á svið fjármálalífsins sjáum við, í kafla um þjófnað, að Beccaria er þess áskynja að grimmdin sé innbyggð í hans eigin hugmynd um frjálsan markað: Yfirleitt er þessi glæpur framinn af mönnum sem hinn skelfilegi og jafn- vel þarfiausi eignarréttur hefur ekkert veitt nema einbera tilvist sína, [og fyrst fjársektir eru aðeins til þess fallnar að gera fjölda glæpamanna meiri en upphaflegan fjölda glæpa, og að brauð sé tekið af sakleysingjum um leið og það er tekið af þjófunum,] þá er hæfilegasta refsingin sú eina teg- und þrældóms sem kallast má réttlát, þ.e.a.s. tímabundin undirokun á vinnu og persónu sakamannsins í þágu samfélagsins, svo hann megi bæta fyrir það rangsleitna einræði sem hann tók í sínar hendur gagnvart sam- félagssáttmálanum með því að lifa í algerri persónulegri ánauð um til- tekinn tíma.53 Til að útskýra hugmyndina sem leynist í þessari efnisgrein má sjá fyrir sér að Beccaria sé fær um að skilja að sú efnahagsskipan sem frjálslyndisstefnan stuðlar að sé ábyrg fyrir vesældarástandinu sem kallar fram þennan tiltekna glæp. Rétt- urinn til einkatignar, sá ,skelfilegi‘ og ,jafnvel þarflausi' réttur, sem sitji í sjálfum kjarna frjálslynda viðmiðsins um einstaklinga sem staðfesti sjálfa sig, aðhyllist kaupauðgisstefnu, setji skilyrði í samningum og safni að sér fé, sé uppspretta ör- birgðar.54 A hinn bóginn sé örbirgð uppspretta þjófnaðar; og þjófnaði, sem vissu- lega sé glæpur, hafi verið haldið í skefjum með ,tímabundnum‘ þrældómi, þ.e. einni hinna ,hryllilegu refsinga1 sem ríkið hafi yfir að ráða.55 Það kann að koma á óvart að Beccaria hafi getað talað svo hátt um hættur einkaeignar, og séð þannig fyrir orð Pierres Josephs Proudhon og Karls Marx, en einkaeignin gegnir enn aðalhlutverki í skipulagningu frjálslyndra þjóðfélaga nú- tímans og henni er hampað sem grundvallarréttindum í frjálslyndum stjórnar- skrám. En Beccaria virðist einmitt vefengja siðferðilegan grundvöll einkaeignar, sem geti verið einn megindrifkraftur blómstrandi samfélags og sem hann verði að viðurkenna, til að forðast ósamkvæmni, sem upphaf vítahrings sem leiði til grimmdar. Þegar Beccaria dregur þessa innri togstreitu fram í dagsljósið eru verk hans djúpskyggn tjáning á stríðandi siðferðiskenndum síns tíma. Hinar ört vax- andi kaupsýslu- og fagstéttir Evrópu gætu hafa óskað eftir allsnægtum sér til handa, þrátt fyrir að Jesús Krismr og John Milton hafi þegar varað mannkynið við freistingum efnislegra auðæfa og háskanum sem felst í græðginni - Mammon var púki frá helvíti. Engu að síður höfðu frjálslynd samfélög Lockes, Voltaires og Beccarias lagt traust sitt á Mammon og boðið eignarréttinum til sætis við hliðina 53 OCP, XXII. 54 Aðrar leiðir til að kerfisbinda eignir fólks geta leitt til örbirgðar, þjófnaðar, refsingar og því einnig til grimmdar. 55 Fólki yfirsjást oft tiltekin orðsifjafræðileg tengsl orðasambandsins ,private propertý í ensku, þetta sést t.a.m. í eftirfarandi setningu: „ownership by some that deprives others of their share“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.