Hugur - 01.06.2009, Side 137

Hugur - 01.06.2009, Side 137
Rökskortur og villuótti 135 raunverulega heims sem finna má í leikritum Shakespeares".451 íyrsta lagi er áhugavert að aðaláhersla hans í umfjöllun um sjálfshjálparrit skuh vera á abstrakt teoríu, því þau eru að jafnaði öðru fremur helguð skilningi á hversdagslegu lífi og breytingum á því. I öðru lagi er upplýsandi að þegar Justman ákveður að hverfa til raunveruleikans grípur hann ekki til reynslu sinnar sem mannveru eða greinar- gerða samtímamanna, heldur skáldskapar Shakespeares. Hann er heldur ekkert að djóka. Síðar í bókinni vitnar hann til að mynda í Shakespeare til að hafna þeirri hugmynd M. Scotts Peck að ást sé ofurseld vali. Justman rannsakar hins vegar ekki hugmynd Pecks og rökstuðning hans fyrir henni, til dæmis hvernig hann skil- greinir ást.46 Hann leggur bara út af því sem honum virðist raunsannasta lýsingin, þ.e. leikriti eftir Shakespeare.47 Það er svo sem ekkert að því að leggja út af Shake- speare en að gera bókmenntatexta hans að kennivaldi án ýtarlegri rökstuðnings verður að teljast hæpið. Stöðumunur höfunda í bók Justmans, eins og birtist í þessu dæmi af Shake- speare og Peck, kemur einnig fram í því að þeir sem eru í atriðisorðaskránni fá frekar að njóta vafans en hinir. Dæmi um þetta er stutt umfjöllun um Mary Woll- stonecraft þar sem hún er sögð vilja stuðla að svipaðri breytingu á lesandanum og sjálfshjálparrit stefni að, í þessu tilfelli að verða ábyrgur gerandi þrátt fyrir að alast upp við spillt kerfi.48 An þess að sýna fram á það telur Justman hins vegar að þetta byggi á siðferðisstyrk hjá Wollstonecraft frekar en óraunhæfum útópisma eins og hjá sjálfshjálparfræðingunum. Þá er Wollstonecraft eignuð ábygðarkennd ólíkt hinum sem ekki eru í atriðisorðaskránni. Samt er Justman nýbúinn að vitna í Dyer þar sem hann umorðar frelsisreglu Mills, eins og áður segir, en hann virðist ekki sjá ábyrgðarkennd í henni.49 Þegar hlutunum er svona háttað er vandséð hvað sjálfshjálparfræðingur þarf að gera til að komast í atriðisorðaskrá Justmans. Líkt og Salerno gerir Justman samasem enga tilraun til að skilja hvort einhver raunveruleiki er á bak við það sem sjálfshjálparfræðingar skrifa um. Eiga lýsingar þeirra á vandamálum sér stoð í raunverulegri upplifun fólks? Eru tillögur þeirra um viðbrögð við þessum raunveruleika góðar? Ég efast um að fyrir sjálfshjálpar- fræðingum vaki að stunda fræðilegar æfingar að hætti Justmans, eins og hvort eitthvað líkist útópisma eða Shakespeare. Þeir eru að fást við upplifanir fólks af hversdagslífinu, hvaða viðhorf er gott að hafa og hvaða athafnir er gott að stunda. Það eru réttmætar kröfur til fræðilegra rita, eins og rits Justmans, að reynt sé að skilja hugmyndir áður en þær eru fordæmdar; að menn missi sig ekki í tengingum við vonda hluti og hugmyndafræði þess; og að ólíkir höfundar fái sambærilega meðferð (njóti vafans jafnt). Þessar kröfur stenst bókjustmans ekki. 45 46 47 48 49 Justman (2005: 93). Þannig slcilgreinir Peck ást: „Viljinn til að beita sér í þeim tilgangi að hlúa að andlegum þroska sjálfs sín eða annarra." (1990: 85) Justman (2005:131-132). Justman (2005:122). Justman (2005:116).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.