Hugur - 01.06.2009, Síða 138

Hugur - 01.06.2009, Síða 138
136 Róbert Jack II. Villuótti? Loks sný ég mér að Daniel Gilbert sem hefur getið sér gott orð fyrir bók sína Stumbling on Happiness. Gilbert er sálfræðiprófessor við Harvard-háskóla og bók hans er alþýðlegt rit sem meðal annars hlaut verðlaun sem vísindabók ársins 2007 hjá Konunglegu vísindaakademíunni í Bredandi. Meginviðfangsefni bókarinnar er sá vandi mannsins að meta hvað muni gera hann hamingjusaman, en Gilbert segir okkur að rannsóknir sýni minni fylgni en ætla mætti á milli væntinga til framtíðarinnar og þess sem hún svo leiðir í ljós. Gilbert hefur ekki mikið um sjálfshjálparrit að segja, en hann reynir þó mark- visst að fjarlægjast þeim, e.t.v. vegna þess að bók hans gæti virst einhverjum þess eðlis.50 Gilbert nefnir enga sjálfshjálparfræðinga eða bækur þeirra með nafni, en hann virðist eiga við þá sem telja sig geta gefið fólki ráð um hvernig það getur hagað lífi sínu, ólíkt honum sjálfúm sem fæst við að greina frá vísindalegum stað- reyndum. Þá segir Gilbert hagnýtt gildi bókar sinnar skipta sig litlu, en óhætt er að segja að sjálfshjálparrit stefni að því að gera gagn.511 ljósi þessa virðist mér bók Gilberts heldur geta kallast alþýðlegt fræðirit, eins og bók Golemans, en hefð- bundið sjálfshjálparrit af ætt Carnegies. En áhugavert er að skoða með hvaða hætti Gilbert skapar fjarlægð milli sín og sjálfshjálparrita. I viðauka Stumbling on Happiness52 er viðtal við Gilbert þar sem hann er m.a. spurður hvort sjálfshjálparrit geti verið hjálpleg. Já. Þau geta hjálpað höfundunum að græða peninga. Sá sem þiggur sál- fræðiráðgjöf frá einhverjum sem ekki er þjálfaður og með réttindi til að veita slíka ráðgjöf ætti að láta skoða á sér hausinn. Myndi nokkur kaupa bók sem skrifuð væri af leigubílstjóra og héti Hvernigpú geturjjarlægt úr pér botnlangannJ2 Gilbert virðist hér svara í nokkrum hálfkæringi og velta má fyrir sér hvort taka eigi svar hans við þessari spurningu alvarlega. Gilbert er þó almennt nokkuð gamansamur maður ef marka má bók hans, þar eru fimmaurabrandarar og hálf- kæringur á hverju strái. Ef maður ætlar að taka hann alvarlega hlýtur því að þurfa að hafa gamanið með. Af svarinu má þá ráða að Gilbert telji eins og Salerno að höfundar sjálfshjálparrita hafi það helst að leiðarljósi að græða sem mesta peninga og einnig að þeir hafi almennt ekki menntun til að veita sálfræðiráðgjöf. Ljóst er því af svarinu að Gilbert vill ekki að bók hans sé sett í flokk með sjálfshjálparritum. 50 Aftan á Stumbling on Happiness er m.a. vitnað í Daniel Goleman þeim orðum að Daniel Gilbert stýri okkur í átt að hamingjunni. Onnur tilvitnun þarna talar um hvernig bókin getur breytt sýn manns á nánast alla hluti. Einhverjir virðast því skilja bók Gilberts nokkuð sjálfshjálparlega. 51 Gilbert (2007: P.S. 5). 52 Þetta viðtal er ekki að finna í íslensku útgáfunni af bókinni. 53 Gilbert (2007: P.S. 4).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.