Hugur - 01.06.2009, Side 170

Hugur - 01.06.2009, Side 170
168 David Hume okkar á vitni, traust okkar á sögunni og reyndar alls konar líkindarök um mannlífið \moralevidence] og næstum því öll hegðun okkar í daglegu lífi. Höfundur okkar heldur því fram að þessi rökfærsla setji alla deiluna í nýtt sam- hengi með því að koma með nýja skilgreiningu á nauðsyn. Og reyndar verða áköfustu formælendur frjáls vilja að viðurkenna þessa fylgni og ályktun hvað mannlegar athafnir snertir. Þeir munu einungis neita að þetta sé nauðsynin öll. En þá verða þeir að sýna fram á að við höfum hugmynd um eitthvað annað í gerning- um efnisins, en samkvæmt rökfærslunni hér á undan er það útilokað. I allri þessari bók er mikil kröfugerð um nýjar uppgötvanir í heimspeki, en geti eitthvað veitt höfundinum tilkall til svo dýrlegs nafns sem þess að vera kallaður hugvitsmaður þá er það notkun hans á lögmálinu um hugmyndatengsl sem kemur inn í mestalla heimspeki hans. Imyndunaraflið hefur mikið vald yfir hugmyndum okkar, og það eru engar hugmyndir ólíkar hver annarri sem það getur ekki aðskilið og tengt saman og sett inn í allar tegundir skáldskapar. En þrátt fyrir veldi ímynd- unaraflsins er dulið samband á milli ákveðinna hugmynda sem veldur því að hug- urinn tengir þær oftar saman og lætur eina, þegar hún birtist, innleiða aðra. Af þessu stafar það sem við köllum viðeigandi [apropos] í samræðu, samhengi ritaðs máls, og sá hugsanaþráður sem maður fylgir eðlilega jafnvel í sundurlausustu draumórum. Þessi lögmál um hugmyndatengsl eru dregin saman í þrjú,þ.e. líkingu - mynd fær okkur eðlilega til að hugsa um manninn sem hún var teiknuð af; samlægi - þegar St. Denis6 er neftid kemur hugmyndin um París eðHlega í hugann; orsakatengsl - þegar við hugsum um soninn er okkur gjarnt að beina athyglinni að föðurnum. Það verður auðvelt að hugsa sér hve geysilega þýðingu þessi lögmál hljóta að hafa í vísindunum um mannlegt eðli ef við hugleiðum að hvað hugann varðar eru þau einu tengsUn sem halda pörtum heimsins saman eða tengja okkur við manneskju eða hlut utan við okkur sjálf. Því vegna þess að það er einungis með atbeina hugsunar sem nokkuð hefur áhrif á geðshræringar okkar, og þar sem þessi lögmál eru einu tengsl hugsana okkar, þá eru þau í raun fyrir okkur bindiefni heimsins og allar aðgerðir hugans hljóta að miklu leyti að ráðast af þeim. Gunnar Ragnarsson pýddi 6 Útborg Parísar. Hume starfaði um tíma sem ritari og sendifulltrúi hjá breska sendiráðinu í París. - (Neðanmálsgreinar eru eftir þýðanda.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.