Hugur - 01.06.2009, Side 177

Hugur - 01.06.2009, Side 177
Undir regnbogann 175 hvað hér er á ferð og varpar ljósi á veigamiklar hliðar vandans, ekki síst sögulegu víddina. Hugsum okkur að við búum á íslenskum sveitabæ um aldamótin 1600. Við bæinn er tjörn og á hverju sumri koma þangað hvít svanahjón. Við höfum spurnir af öðrum tjörnum og vötnum um allt land og okkur er sagt að svanirnir þar séu allir hvítir. Einnig fréttum við af svönum á meginlandi Evrópu, í Afríku, Asíu og Norður-Ameríku og allt ber að sama brunni. Við teljum okkur því geta dregið þá ályktun að allir svanir eru hvítir (1) Við getum sagt að frekari sönnur séu færðar á þessa niðurstöðu okkar í hvert skipti sem einhver sér hvítan svan og þess konar atburðir eða athuganir skipta sjálfsagt tugum eða hundruðum milljóna. En sem betur fer er hugsun okkar frjáls og eng- inn getur bannað okkur að setja upp gleraugu gagnrýninnar og hugsa sjálfstætt. Þá sjáum við kannski að þetta er þrátt fyrir allt ekki fullkomlega öruggt; það eina sem við getum sagt með fúllkominni vissu er að allir svanir sem við vitum um eru hvítir (2) Og viti menn: Á síðari hluta 17. aldar höfðu Evrópumenn kannað Ástralíu nógu vel til þess þeir sáu þar svarta svani.7 Og síðar kom í ljós að í Suður-Ameríku eru til svanir með svartan haus og háls. Þessi saga sýnir okkur áþreifanlega það sem heimspekingar hefðu getað sagt okkur fyrirfram: Með aðleiðslu getum við aldrei „sannað“ eitt eða neitt. Það er alveg sama hversu mörg dæmi við höfum séð um einhverja reglu af þessu tagi, við getum aldrei dregið pottþétta ályktun um öll tilvik sem framtíðin ber í skauti sér. En sagan um svanina sýnir ekki bara rökvillu aðleiðslunnar heldur varpar hún líka ljósi á tengsl hennar við framvindu sögunnar. Því að auðvitað vorum við í góðri trú þegar við settum fullyrðingu (1) fram í upphafi. Við hefðum kannski bara átt að vera enn varkárari og láta nægja að segja, koll af koUi: Allir svanir í sveitinni minni, á Islandi, í Evrópu, í Evrasíu ... eru hvítir (3) Þannig hefðum við sett fúllyrðinguna í samhengi við það sem kalla mætti reynslu- svid okkar á hverjum tíma og gert lýðum ljóst um leið að þannig er þekkingu okkar alltaf háttað: Hún er háð því hversu langt reynsla okkar nær á hverjum tíma en jafnframt skiptir þá sköpum að við höldum okkur fast við það sem best er vitað, vegar hjá árekstri í framburði í parinu aðleiðsla/afleiðsla og hins vegar hjá því að innleiða tilleiðslu sem er nýtt og framandi orð og virðist óþarft. Hinu er ekki að neita að sú sundrung sem nú ríkir um þetta er til baga því að menn geta varla notað þessi orð með skýrum og ótvíræðum hætti nema láta ensku orðin íýlgja! 7 Nánar tiltekið gerðist þetta árið 1697 þegar hollenski landkönnuðurinn Willem de Vlam- ingh sá svartan svan í Vestur-Ástralíu á fljóti sem hann gaf nafnið Swan River og rennur nú gegnum borgina Perth. (Sjá um þetta ýmsar heimildir á Veraldarvefnum.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.