Hugur - 01.06.2009, Side 180

Hugur - 01.06.2009, Side 180
178 Þorsteinn Vilhjálmsson ljóst að kenning Kópernikusar er í rauninni einfaldari og féll betur að athugunum sem gerðar voru í byrjun 17. aldar. Vert er þó að hafa í huga að þetta var ekki svo í upphafi, þegar kenningin kom fram; einfaldleikinn er hér háður tíma og aðstæð- um, spurningin á hverjum tíma er sú hvaða kenning gefur einfaldasta mynd af þeim gögnum og athugunum sem þá liggja íyrir. Rakhníf Ockhams er í rauninni beitt miklu oftar í vísindum en menn gera sér almennt ljóst. Sem dæmi má taka takmörkuðu afstæðiskenninguna sem Einstein lagði fram árið 1905. Hún var upphaflega sett fram til að komast hjá tilteknum mótsögnum og vandræðum í þeim hugmyndum og kenningum manna sem þá voru efst á baugi. En í rauninni var - og er enn - um ýmsar aðrar leiðir að velja til að leysa úr þessum hnútum. Þessar leiðir eru ekkert endilega „rangar“ í þeim skiln- ingi að þær stangist á við eitthvað annað sem við viljum hafa fyrir satt. Hins vegar eru þær allar flóknari en sú leið sem Einstein valdi og þess vegna tökum við kenn- ingu hans gilda og höfnum hinum. En sannleikshugtakið kemur ekkert endilega þar við við sögu. Vísindafrœði á íslandi I bók Erlendar Jónssonar segir nær ekkert frá öðrum fræðimönnum sem þallað hafa um vísindaffæði, vísindaheimspeki eða dýpri kenningar vísindanna á íslensku. Þetta stingur nokkuð í augu meðal annars vegna þess að talsvert hefiir verið skrifað og rætt á móðurmáli okkar um þessi efni, bæði fyrr og síðar. Hér er hvorki staður né stund til að rekja þá sögu alla frá byrjun en lesendum til fróðleiks verður saga síðustu alda rakin lauslega. Þegar kemur fram á seinni hluta 18. aldar fóru íslenskir mennta- og fræðimenn að birta á prenti talsvert af frumsömdum eða þýddum ritum um efni sem tengjast vísindafræðum, vísindaheimspeki og dýpri rökum fræðanna, til dæmis sólmiðju- kenningu, aflfræði Newtons, eðli jarðarinnar og þróunarkenningu Darwins. Ber þar fyrstan að telja Stefán Björnsson sem birti á árunum 1782-1794 fræðslugreinar í Riti Lærdómslistafélagsins um raunvísindi, en einnig má nefna höfúnda eins og Magnús Stephensen og Jón Jónsson lærða.10 Þessu starfi var svo fram haldið á 19. öld, til dæmis með Jónasi HaUgrímssyni,11 Benedikt Gröndaþjóni Olafssyni og Þorvaldi Thoroddsen.12 - Frá fyrri hluta 20. aldar má síðan nefna höfunda eins og Olaf Daníelsson,13 Agúst H. Bjarnason14 og Björn Franzson.15 Einnig er vert að 10 Sjá Einar H. Guðmundsson o.fl., 2006, 275-279, auk heimilda sem þar er til vitnað. 11 Jónas Hallgrímsson, 1835. 12 Benedikt, Jón og Þorvaldur skrifuðu allir meðal annars um þróunarkenningu Darwins og má lesa nánar um þau rit hjá Þorvaldi Thoroddsen, 1998, og Steindóri Erlingssyni í sömu bók. 13 Einar H. Guðmundsson og Skúli Sigurðsson, 2006. 14 Ágúst H. Bjarnason, 1931 og 1949-1954, og ýmsar greinar og rit sem eru auðfundin í Gegni. 15 Björn Franzson, 1938, og ýmsar greinar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.