Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Page 37
1.3.3 Fundir, ráðstefnur og atburðir TFÍ/VFÍ
starfsárið 2002-2003
Fundir og ráðstefnur voru í flestum tilfellum haldnar í samvinnu TFÍ og VFÍ.
RVFÍ, Heimsókn til SAME og KC 21. mars 2002.
Móttaka 27. mars 2002:Tekið á móti verkfræðinemum við HÍ.
BVFÍ 3.apríl 2002: Skoðunarferð í Egilshöll.
Samlokufundur 4. apríl 2002: Næsta kynslóð fjarskiptaneta. Gestur fundarins var Páll Liljar Guðmundsson verkfræð-
ingur.
Tæknidagar 8. til 12.apríl 2002: Smáralindin frá sjónarhóli verk- og tæknifræðinga. Fundaröð í hádeginu frá mánudegi til
föstudags ásamt skoðunarferðum um húsið.
EVFÍ, aðalfundur 11. apríl 2002.
VVFÍ, 12.apríl 2002: Heimsókn í Vatnsfellsvirkjun.
Móttaka 26.apríl 2002:Tekið á móti nemumTÍ.
90 ára afmælishóf VFÍ, 19.apríl 2002: Veitt viðurkenning fyrir athyglisverðustu verkfræðiafrek hvers áratugar 19.aldar.
Samlokufundur 2. maí 2002: Nanótækni. Gestur fundarins var dr. Sveinn Ólafsson verkfræðingur.
Morgunverðarfundir 8. maí 2002: Mislæg gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar: Gestir fundarins voru Stefán
Hermannsson borgarverkfræðingur og Gunnar Ingi Ragnarsson verkfræðingur,Vinnustofunni Þverá.
RVFÍ, aðalfundur 8. maí 2002.
NTFÍ OG NVFÍ, 16. maí 2002: Skoðunarferð til Dalvíkur og ólafsfjarðar.
Neyðarnefnd VFÍ, 24. maí 2002: Fyrirlestrar um rústabjörgun. Gestir fundarins voru Dean Tills verkfræðingur og Sólveig
Þorvaldsdóttir, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Almannavarna.
Fulltrúaráðsfundur 23. maí 2002.
Félagsfundur VFÍ 30. maí 2002: Kynntar tillögur um jafnræði, unnar affjölskyldu- og jafnræðishópi VFÍ. Gestir fundarins
voru Dagur Georgsson, Helga J. Bjarnadóttir, Guðrún Rögnvaldardóttir og Jón Ásgeirsson.
Samlokufundur 6. júní 2002: Hröð frumgerða- og verkfærasmíð - Rapid Prototyping and Tooling. Gestur fundarins var Geir
Guðmundsson verkfræðingur.
ENSÍM-nefndin, lokahóf 11. júní 2002.
BVFÍ, aðalfundur 13. júní 2002.
Hádegisverðarfundur 20. júní 2002: Stefnumótun Finnska Þjóðþingsins á sviði vísinda, tækni og þekkingarstjórnunar.
Gestur fundarins var Markku Markkula, þingmaður og formaður nefndar Finnska þjóðþingsins um þekkingarþjóðfélagið
og formaður Finnska verkfræðingafélagsins.
NIM 2002 í Stykkishólmi, 20. júní til 22. júní 2002. Fundur formanna og framkvæmdastjóra norrænu verkfræðinga-
félaganna.
Verktækni golfmót 9. ágúst 2002: Árlegt golfmót VFÍ og TFÍ haldið á Leynisvellinum á Akranesi.
3 3
Félagsmál Vfí/TFÍ