Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Page 106
RT5
VERKFRÆÐISTOFA
Aöalskrifstofa
Grensásvegi 3
108 Reykjavík
Sími:520 9900
Fax: 520 9901
Heimasíða: www.rts.is
Framkvæmdastjóri: Brynjar Bragason
Fjöldi starfsmanna:27 manns.
RTS rekur þrjú útibú á landsbyggðinni, þ.e.tvö á Austurlandi og eitt á Suðurlandi.
Útibú á Reyðarfirði
Útibú á Seyðisfirði Útibú á Selfossi
Austurvegi 20
730 Reyðarfjörður
Sími: 474 1578
GSM: 861 4083
Fax: 470 4001
Hafnargötu 28
710 Seyðisfjörður
Sími: 472 1577
GSM: 894 1734
Fax: 470 4001
Austurvegi 42
800 Selfossi
Sími: 482 4402
GSM: 861 0170
Fax: 482 3818
Stjórn RTS
Stjórn RTS er skipuð Kjartani Gíslasyni, Hjalta Má Bjarnasyni, Ingólfi Arnari
Arnarssyni, Sigurði Grímssyni og Birgi Sigurþórssyni.
Hluthafar í félaginu eru 10 talsins. Þeir eru auk ofannefndra Brynjólfur Smárason,
Davíð E.Sölvason, Páll Ásgeir Pálsson, Stefán Kemp Bjarkason og Brynjar
Bragason.
Markmiö
Markmið RTS Verkfræðistofu er að öll sú þekking og reynsla sem stofan býryfir nýtist
viðskiptavinum hennar á sem bestan og hagkvæmastan hátt.
RTS Verkfræðistofa ersjálfstætt fyrirtæki, með öllu óháð efnissölum og verktökum.
Ráðgjöfog hönnun stofunnar miðar eingöngu að þörfum viðskiptavinarins.
Starfsvettvangur
Starfsvettvangur RTS er á almenna raflagna-, lýsingar-, sérkerfa-, iðnstýri- og skjá-
kerfahönnunarsviðinu. RTS starfar einnig á eftirlitssviðinu.
Helstu verkefni á byggingarsviði Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Þyrping Hótel Esja Hönnun raflagna og sérkerfa
Fasteignastofa Reykjavíkurborgar Innisundlaug Laugardal Hönnun raflagna og sérkerfa
Marel Höfuðstöðvar Hönnun rafkerfa, hússtjórnarkerfis o.fl.
(AV Vöruhótel Eimskips Hönnun raflagna og sérkerfa
Nokkur dæmi um verk á iðnaðarsviði
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
SVN Seyðisfirði, Norðfirði, Siglufirði, Helguvík Skjá- og stýrikerfi
Orkuveita Reykjavíkur Vatnsöflunarsvæði Stýrikerfi
Norðurál Verksmiðja Ýmis stýriverkefni
Alcan Skautsmiðja o.fl. Skjákerfi og stýringar
Nokkur dæmi um verk á eftirlitssviði
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Orkuveita Reykjavíkur Nýjar höfuðstöðvar Eftirlit (samstarfi við Fjölhönnun
Framkvæmdasýsla rlkisins Kennaraháskólinn Eftirlit í samstarfi við Línuhönnun
Alesa - Sviss Álver (Lanzhou, Kina Eftirlit með stjórnbúnaði
102i Árbók VFÍ/TFÍ 2003