Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Blaðsíða 200

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2003, Blaðsíða 200
Við botnrannsóknir kom í Ijós að 100 sjómílur austur af Dalatanga er um 80 m hátt þverhnípi á hafsbotni, sem sneiða þurfti framhjá. Myndin sýnir þrívíddarkort af þessu jarðfræðifyrirbæri, sem minnir á Ásbyrgi. Er þarna fundið annað hóffar eftir Sleipni, hinn áttfætta hest Óðins? ISæsímastöð FARICE í Dunnet Bay í Skotlandi. Sæstrengurinn var settur í land á Vestdalseyri, norðanvert í Seyðisfirði. Survey and Engineering GmbH), sem framkvæmdi verkið haustið 2000. A þessum tíma var stefnt að því að leggja þennan hluta strengsins sumarið 2001. Fyrstu athuganir á leiðinni áfram frá Færeyjum beindust að því að fara með strenginn suður með vestanverðum eyjunum og síðan til austurs sunnan við syðstu eyna, Suðurey. Meðal annars höfðu menn þá í huga að á þessu svæði, milli Færeyja og Hjaltlands, er olíuvinnsla á hafsbotni og vaxandi þörf fyrir fjarskiptasambönd vegna þeirra. í gang fóru viðræður við BP, sem er þarna með starfsemi á nokkrum stöðum. Olíuvinnslan krefst æ meiri flutn- ings á rannsóknargögnum frá nemum á hafsbotni til tölvuvinnslu í landi. A þessum slóðum eru einnig svæði þar sem færeyska landsstjórnin hefur út- hlutað leyfum til olíuleitar. Það eru því líkur á því að olíuvinnsla aukist og samfara því þörf fyrir fjar- skipti, sem gaf tekjuvon fyrir sæstrenginn. Allítarleg athugun var gerð á því hvort hægt væri að tengja olíuvinnslustöðvar BP við strenginn. Það sem gerði verkefnið erfitt var að vinnslustöðvarnar standa ekki föstum fótum á hafsbotninum, heldur eru þær fljótandi. Að endingu runnu þessar hug- myndir út í sandinn með ákvörðun BP um að slá málinu á frest um óákveðinn tíma árið 2001. Það kom einnig í ljós við botnrannsóknir á þessari leið að hafsbotninn er á köflum mjög erfiður til strenglagningar. Kemur þar tvennt til: þarna er þung fiskisókn og að í nánd við eyjarnar er botninn svo harður að ómögulegt er að plægja niður streng- inn. Þessar niðurstöður leiddu til þess að ákveðið var að endurskoða strengleiðina í heild sinni. í stað þess að fara í gegnum Færeyjar var afráðið að fara með strenginn norðan eyjanna milli íslands og Skotlands og tengja hann með grein til Færeyja. Með þessu móti verður stærri hluti leiðarinnar á miklu dýpi og þar með öruggari. Tengingin inn til Færeyja verður einnig tryggari. Þetta leiddi einnig af sér að eðlilegast var að ljúka verkinu öllu í einum áfanga. Til þess þurfti hins vegar meiri tíma til undirbúnings og hófst lagningin því ekki árið 2001 eins og fyrirhugað hafði verið miðað við að taka verkið í tveimur áföngum. Nokkrir lendingarstaðir í Skotlandi komu til álita í fyrstu. Kannaðir voru staðir á vestur-, norður- og jafnvel austurströndinni. En fyrsti möguleikinn, sem skoðaður var til hlítar, var lending á Hjaltlandi. Það kom til af því að Hjaltlendingar voru með áætlanir um sæstreng milli Hjaltlands, Orkneyja og megin- lands Skotlands. Hjaltlendingar hafa töluverðar tekjur af olíuvinnslu við eyjarnar og var áhugi á því að nýta þær til að bæta fjarskiptasambönd við 1 9 6 | Arbók VFl/TFl 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.