Læknablaðið - 15.01.1995, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
5
Forsíða:
Hringsól wn áramót
eftir Leif Breiðfjörð, f. 1945.
© Leifur Breiðfjörð.
Steint gler frá árinu 1989.
Stærð: 80x63.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Listamaðurinn.
Frágangur fræðilegra
greina
Upplýsingar um ritun fræðilegra
greina er að finna í Fréttabréfi lækna
7/94.
Stutt samantekt
Flandriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð með 40 mm spásstu
vinstra megin. Hver hluti handrits
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða
Ágrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur: Hver tafla með titii og neð-
anmáli á sér blaðsíðu
Myndatextar
Myndir eða gröf verða að vera vel
unnin á ljósmyndapappír (glossy
prints) eða prentuð með leysiprent-
ara. Það sem unnið er á tölvu komi
einnig á disklingi, forrit fylgi með.
Sendið frumrit og tvö afrit af grein-
inni og öllu er henni fylgir (þar á með-
al myndum) til ritstjórnar Lækna-
blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa-
vogur. Greininni þarf að fylgja bréf
þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf-
undar sem annast bréfaskipti að allir
höfundar séu lokaformi greinar sam-
þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti
(copyright) til blaðsins.
Umræða og fréttir
Frá Læknafélagi Reykjavíkur:
Gestur Þorgeirsson ............................. 72
Árshátíð LR ...................................... 73
Opið hús í Hlíðasmára 8 .......................... 74
íðorðasafn lækna 61:
Jóhann Heiðar Jóhannsson ....................... 75
Er heilbrigð sál í hraustum líkama öfugmæli?
Ólafur Ólafsson landlæknir ..................... 76
Lyfjamál 35:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
og landlæknir: ................................. 77
Tryggingafréttir:
Tryggingastofnun ríkisins ...................... 80
Brjóstakrabbameinsgenin: BRCA1, BRCA2 og
hugsanlega fleiri:
Jórunn Erla Eyfjörð, Helga M. Ögmundsdóttir .... 81
Fundafíkn:
Einar Stefánsson ............................... 84
Um endurmat á örorku:
Júlíus Valsson ................................. 85
Gerðardómur Læknafélags íslands .................. 86
Af siðleysi fyrrverandi Siðanefndar og
aðgerðarleysi Gerðardóms —
Tímamótaúrskurður:
Kristinn P. Benediktsson ....................... 88
Greiðsla ferðakostnaðar sjúklinga — túlkun TR:
Stjóm Læknafélags Austurlands: ................. 89
Lífeyrissjóður lækna — Ársreikningur 1993 90
Ný lög Læknafélags íslands. Fylgt úr hlaði:
Sverrir Bergmann................................ 92
Lög Læknafélags íslands .......................... 96
Fræðslunámskeið læknafélaganna
16.-20. janúar .................................. 101
Okkar á milli ................................... 106
Stöðuauglýsingar ................................ 102
Fundaauglýsingar ................................ 110
Ráðstefnur og fundir ............................ 113