Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1995, Page 24

Læknablaðið - 15.01.1995, Page 24
16 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 3c Mynd 3. Drepœðabólga. a) Margir smágúlar (örvar) ígreinum lifrarslagœðar. Skugga- efnisrannsókn á iðraholsstofni. b) Trafdrep (stór ör) ogsmá- gúll (litlar örvar). Hengisslagœð. HE-litun, 200X. c) Traf- drep (örvar), hnattfrumu- og kleyfkirningaíferð. Slagœðling- ur í eista. HE-litun, 400X. brigðið, sem er miður, þar sem það er tiltölu- lega afmarkað og þokkalega skýrt í hugskoti lækna. Bólga með trafdrepi í smáum œðum (mynd 3), þar með talið gauklum og öðrwn hárœðum, einkennir smásæja drepæðabólgu. Skilgreiningu samkvæmt geta sjúklingar með smásætt afbrigði drepæðabólgu haft bólguíferð í stórum æðum. Hins vegar útilokar greining hefðbundinnar drepæðabólgu sjúkdóm í slag- æðlingum og háræðum. Rúmlega tveir þriðju allra sjúklinga með drepæðabólgu hafa í sermi hvítkornaféndur (sjá síðar) af P-gerð (mýeló- peroxíðasa undirflokk). Sé eingöngu litið á hópinn með smásæja drepæðabólgu er hlutfall- ið enn hærra, að minnsta kosti 3/4 (14,15). Smásæ drepæðabólga skarast verulega við hnúðager Wegeners og er þeim sameiginleg (a) æðabólga með veggdrepi, (b) svonefnd ónæmisfá, staðbundin og afmörkuð gaukul- bólga (oft með hálfmánum) og (c) háræða- bólga í lungum. A milli smásærrar drepæða- bólgu og hnúðagers Wegeners greina skilyrði í síðartalda sjúkdómnum um öndunarvegasjúk- dóm og hnúðbólgu, auk atriða er varða horfur og sermishvítféndur. Engar viðhlítandi rann- sóknir liggja fyrir um algengi drepæðabólgu. Kemur þar til reikul skilgreining sjúkdóms, sem oft er að auki breytilegur. Hnúðager Wegeners (16): Hefðbundin skil- greining hnúðagers Wegeners er hnúðbólga (oft með drepi) og/eða œðabólga í öndunarveg- um (17) (tafla IV). Meirihluti (90%) sjúklinga fær íferðir í lungu er sjá má á röntgenmynd (mynd 4). Staðbundin, afmörkuð og ónœmisfá gaukulbólga með drepi sést hjá um það bil þremur fjórðu hlutum sjúklinga, en er þó ekki greiningarskilyrði. A dæmigerðri lungnamynd (mynd 4) sjást fjöldantargar hnútóttar þétting- ar, sem geta holazt að innan. Svo virðist sem hnúðager Wegeners sé sjaldgæfur sjúkdómur; hann hrjáir innan við 10% allra æðabólgusjúk- linga samkvæmt upplýsingum bandarísku gigt- arsamtakanna. Sjúklingar eru flestir um eða rétt undir miðjum aldri. Séu sjúklingar ómeð- höndlaðir, eru horfur þeirra dapurlegar, helm- ingur er látinn við fimmta mánuð frá sjúk- dómsgreiningu og aðeins tíundi hver sjúklingur er á lífi tveimur árum eftir greiningu (18). Dæmigert smásætt útlit er bólga með drepi í öndunarvegum (mynd 4). Sé beitt þröngri skil- greiningu hnúðagers Wegeners, það er drep- bólga í öndunarvegum við smásjárskoðun, reynast yfir 90% sjúklinga hafa hvítféndur af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.