Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1995, Side 27

Læknablaðið - 15.01.1995, Side 27
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 19 bólgu. Á síðstigi sjúkdómsins sést eingöngu bandsvefsþykknun í æðinni, oft að viðbættri segamyndun. Risafruinuœðabólga: I dagsins önn nefna læknar þennan sjúkdóm arteritis temporalis eða risafrumuæðabólgu (giant cell arteritis). Hvorug nafngiftin lýsir sjúkdómnum að gagni, enda naumast til þess ætlazt að í heiti sjúkdóms felist skilgreining hans. Þannig krefjast skil- merki bandarísku gigtarsamtakanna hvorki risafrumuíferðar né yfirleitt bólgu í grunnlægri gagnaugaslagæð til þess að greina megi risa- frumuæðabólgu. Á hinn bóginn greinist ósjald- an hvort tveggja, æðasjúkdómar með risa- frumubólgu (27) og bólgusjúkdómar í grunn- lægri gagnaugaslagæð (28), án þess að fyrir liggi sjúkdómurinn risafrumuæðabólga. Því fer fjarri, að þessi aðgreining sé hugsanaleikur eða fræðileg hártogun. Til dæmis leggst drepœða- bólga ósjaldan á gagnaugaslagæð og í hmiða- geri Wegeners sést oft æðabólga með risafrum- um. Ranggreining þegar þannig stendur á get- ur augljóslega haft alvarlegar afleiðingar. Þá er þess að geta, að sjúkdómar, sem virðast með öllu óskyldir risafrumuæðabólgu, svo sem fjölkerfaútfellingar sterkjulíkis, geta farið sam- an með þessari æðabólgu (29). Bandarísku gigtarsamtökin ákvörðuðu að næmi skilmerkja sinna væri 93,5% og sérhæfið 91,2% (30) (tafla VII). Við greiningu einstakra sjúklinga er lík- lega réttast að skilgreina risafrumuæðabólgu sem hnúðbólgu í ósœð og megingreinum henn- ar, með sérstakri sœkni í grunnlœga gagnauga- slagæð. Sjúklingar eru langflestir yfir fimmtugt og tengslin við gigtvöðvabólgu eru ndin en ekki •:• V.. •‘..- •■ . 6b Mynd 6. Takajasú-œdabólga. a) Bjúglaga útvíkkun á fallmeginœd; þrengsli í hœgri sam- hálsslagœð. Skuggaefnisrannsókn á ósœð. b) Hnattfrumu- íferð (ör) og bandvefsummyndun í miðhjúp ósæðar. Trafsegi í blóðgangi (örvaroddur). HE-litun, 100X. Tafla VI. Skilmerki ACR til flokkunar Takajasú-æðabólgu*. Skilmerki Skilgreining 1. Aldur við sjúkdómsupphaf 40 ár 2. Útlimaöng 3. Púlsminnkun í upparmsslagæð 4. Blóðþrýstingsmunur > 10 mm Hg Einkenni og teikn tengd Takajasú-æðabólgu gera vart við sig um eða innan við fertugt Þreyta og óþægindi við áreynslu í vöðvum að minnsta kosti eins útlims, einkum í handleggjum Púlsminnkun í annarri eða báðum upparmsslagæöum Blóðþrýstingsmunur > 10 mm Hg í slagbili milli upparmsslagæða 5. Þrusk yfir viðbeinsslagæðum eða ósæð Þrusk heyrist við hlustun yfir annarri eða báðum viðbeinsslagæðum eða kviðarhluta ósæðar 6. Afbrigði við skuggaefnisrannsókn Þrenging eöa stífla ósæðar, megingreina hennar eða stórra slagæða í á slagæð nærhlutum útlima. Afbrigðin verði ekki rakin til æðahörðnunar, hnúð- þrengsla eða skyldra fyrirbæra; afbrigðin eru oftast staöbundin * Til þess aö sjúkdómur tiltekins sjúklings megi flokkast sem Takajasú-æðabólga veröa aö nást fram þrjú af sex ofanskráðum skilmerkjum. Séu að minnsta kosti þrjú skilmerki fyrir hendi telst næmi 90,5% og sérhæfi greiningar 97,9%.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.