Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 57

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 57
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 47 lega meðferð er ekki skylda að veita né þiggja. Margir hafa orðið til að gagnrýna þennan stað- al fyrir að vera óljós og fljótandi, enda færi það hugsanlega eftir stund og stað og aðstæðum sjúklingsins og jafnvel þjóðfélagsins hvað teld- ist vera of mikil byrði og hvað ekki. Sama gagnrýni hefur komið fram á notkun hlutfalls- legra (proportionate) byrða og óhlutfallslegra (disproportionate) byrða. Gagnrýnendur hafa auk þess bent á að vafasamt sé að einblína einungis á byrðarnar af meðferðinni heldur þurfi líka að skoða það gagn sem sjúklingurinn hugsanlega hefði af meðferðinni (9,10). Aðrir mælikvarðar svo sem einföld og flók- in, ífarandi og ekki ífarandi (invasive — nonin- vasive), beinast meira að meðferðinni sjálfri en ekki að byrðunum sem meðferðin leggur á herðar sjúklingnum og öðrum. En þessir staðl- ar hafa fengið svipaða útreið (9,10). Bent hef- ur verið á að einföld, venjuleg og ekki ífarandi meðferð er ekki í öllum tilfellum réttlætanleg. Sýklalyfjameðferð hjá dauðvona krabbameins- sjúklingi gæti verið dæmi um þetta, það er að segja í þeim tilfellum þegar dauðastríðið er lengt án þess að sjúklingurinn geti notið ein- hvers í lífinu. Jafnframt finnast dæmi þess að flókin, óvenjuleg og ífarandi meðferð geti verið fyllilega réttlætanleg eins og dæmið af manninum sem ofkældist í Esjunni fyrir nokkr- um árum bendir réttilega áz). Þessir staðlar virðast því ekki vera til veru- legrar hjálpar einir sér. Lausnir á siðferðileg- um vandamálum fást ekki með að flokka með- ferðina eða byrðarnar af meðferðinni í annan hvorn flokkinn. Þó virðist það að líta á byrðar af meðferð vera heldur betra en að líta ein- göngu á meðferðarformið sjálft. Mat á með- ferðarbyrðinni er þó ekki nóg, því skoða þarf bæði gagn og ógagn af meðferðinni. Það er ógerlegt nema hvert tilfelli sé rannsakað fyrir sig, sjúkdómurinn, horfurnar, gildismat og vilji sjúklingsins og aðstæðurnar í heild. En þá er verið að gera mun víðtækara mat en þessir staðlar gera ráð fyrir. Næring og vökvagjöf Þess hefur verið spurt hvort næringar- og vökvagjöf sé meðferð og hvort það séu sjálf- sögð réttindi allra manna að fá mat og drykk (9). Réttasta svarið er trúlega að játa báðum z) Pessi maður ofkældist verulega og var bjargað frá dauða með að hita blóð hans hægt upp í hjarta- og lungnavél. þessum spurningum. Samkvæmt áðurnefndri skilgreiningu á meðferð er greinilegt að nær- ingar- og vökvagjöf geta verið meðferð. Jafn- framt er það almennur skilningur að allir menn eigi rétt á að fá næringu og vökva því án þess munu þeir deyja. Margir hafa orðið til að nota staðalinn um venjulega og óvenjulega meðferð til að fjalla um mikilvægi vökva- og næringar- gjafar (8—11). Er þá ýmist notaður sá skilning- ur sem páfinn benti á eða að næringarinntaka sé venjuleg meðferð. Hins vegar er ljóst að næringar- og vökvagjöf geta verið tæknileg og nokkuð flókin meðferð til dæmis ef gefa þarf alla næringu í æð um langan tíma. En vökvi og næring getur líka aukið á byrðar fólks eins og sést gjarnan hjá langt leiddum krabbameins- sjúklingum. Ef þeim er gefinn vökvi eða nær- ing í þeim mæli sem heilbrigt fólk fær, getur slím-, þvag- og svitamyndun verið sjúklingnum til verulegra erfiðleika; valdið köfnunartilfinn- ingu og auknum verkjum, til dæmis vegna þess að það þarf að skipta oftar á rúmfötum og færa eða flytja sjúklinginn úr stað. Jafnframt má benda á að í sumum tilvikum gæti verið óger- legt að koma næringu í sjúklinginn til dæmis ef hann hefði bruna á meirihluta líkamans og blóðflögufæð sem hugsanlega kæmi í veg fyrir að unnt væri að setja niður magaslöngu vegna hættu á blæðingu frá slímhúð. Þegar kemur að vökva- og næringargjöf virðist því líklegt að heppilegast sé að horfa á hvert tilfelli fyrir sig og meta gagn og ógagn þessarar meðferðar í hverju tilfelli fyrir sig. í lok umræðu um meðferð vil ég hnykkja á mikilvægu atriði. Þegar ákvörðun um meðferð er tekin, er nauðsynlegt að forðast lögmáls- hyggju. Með því er verið að leggja áherslu á að það er afar óheppilegt að trúa því í blindni að siðakenningar, siðareglur heilbrigðisstétta, staðlar eða landslög geti leyst hinn siðferðilega vanda. Leiðbeiningar og lög eru einungis hækj- ur til hjálpar við ákvarðanatökuna en taka ekki ákvörðunina sjálfvirkt fyrir okkur. Það sem raunverulega þarf er að skoða hvert tilfelli fyrir sig og líta á sem flest sjónarmið. Skoða þarf vel aðstæður og umhverfi sjúklingsins og kanna vilja hans og gildismat, sé það hægt. íhuga þarf gaumgæfilega öll mikilvæg rök með og á móti hverjum meðferðarmöguleika og horfur tengdar hverjum meðferðarmöguleika og án meðferðar. Að lokum verður að taka ákvörð- un sem byggð er á siðferðilegri dómgreind og traustum rökum. Ábyrg siðferðileg umhugsun,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.