Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Síða 88

Læknablaðið - 15.01.1995, Síða 88
74 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 þessu verði eru margvíslegar rannsóknir og aðgerðir. Af þessari upphæð þarf að greiða laun aðstoðarfólks, húsnæði, tæki og tryggingar svo eitthvað sé nefnt. Af gjaldinu greiðir sjúklingurinn um 1900 krónur. Tilvísanakerfi er vel þekkt í sumum löndum Evrópu, en þar er sérfræðingsþjónustan líka miklu dýrari en á Islandi. Mér hefur fundist eðlilegt að sjúk- lingur með ný vandamál leiti fyrst til síns heimilislæknis, sem metur það síðan hvort ástæða sé til þess að leita ráða annars sér- fræðings. Meginrökin gegn stífu tilvísanakerfi á íslandi eru hins vegar hin ódýra sérfræðings- þjónusta. Sem sagt, það er erfitt að leysa úr vanda íslenskra sjúk- linga með ódýrari hætti en nú er gert. Hins vegar er vel hugsan- legt að tilvísanakerfi hæstvirts heilbrigðis- og viðskiptamála- ráðherra gæti sparað Banda- ríkjamönnum einhverja pen- inga ef því yrði skellt á þá, enda er sérfræðingsþjónustan þar dýr. Verði tilvísanakerfi tekið upp á íslandi er líklegt að sér- fræðingar krefjist hækkunar á taxta enda má búast við því að þeir sinntu þá einungis tíma- frekum og vandasömum tilfell- um. Eina kostnaðaraukningin í sérfræðingsþjónustunni síðasta ár hefur orðið vegna röntgen- rannsókna, aðallega vegna til- komu nýrrar rannsóknastofu, sem hefur boðið læknum og sjúklingum upp á fljóta og góða afgreiðslu. Á móti þessum kostnaðarauka hefur komið til minni kostnaður við rannsóknir á Landakoti. Ekki þarf að segja læknum að röntgenrannsóknir eru einungis gerðar eftir tilvísun frá lækni, en það er ekki öllum embættismönnum og stjórn- málamönnum ljóst. Einu verk í gjaldskrá sérfræð- inga, sem eru framkvæmd á ódýrari máta í nálægum lönd- um, til dæmis í Svíþjóð, eru nokkrar efnafræðirannsóknir. Vegna tækniframfara við mæl- ingar hefur verið unnt að gera rannsóknirnar á ódýrari hátt en áður. Samninganefnd sérfræð- inga hefur lækkað verð á þess- um rannsóknum í nokkrum síð- ustu samningum við TR. Þegar samningaumleitanir hófust haustið 1993, eftir að TR sagði upp samningum við sérfræð- inga, bauð samninganefnd sér- fræðinga fljótlega um 10% lækkun á flestum blóðrann- sóknum. Þetta fannst sumum viðsemjendum ágætt tilboð en svo virðist sem kerfisbreyting- armenn næðu aftur yfirhönd- inni þannig að nú er farið að tala um útboð. Hvernig ríkisvaldið ætlar að láta rannsóknarstofur spítalanna bjóða í slíkar rann- sóknir án þess að brjóta sam- keppnislög er flestum hulin ráð- gáta. Ljóst er að aðskilja verður algjörlega rannsóknarþjónust- una við inniliggjandi sjúklinga frá þjónustu við utanspítala- sjúklinga. Nauðsynlegt kann þá að vera að fjárfesta í nýjum tækjum og húsnæði. Mun það spara skattgreiðendum fé? LR minnir á árshátíðina, sem verður laugardaginn 21. janúar, að Hótel Sögu. Læknar hvar sem þeir búa á Iandinu, eru hvattir til að mæta. Með ósk um farsæld á nýju ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.