Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1995, Side 96

Læknablaðið - 15.01.1995, Side 96
82 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 fyrsta stigs ættingja sem einnig hafði fengið brjóstakrabbamein (9). Til að fylgja þessu eftir var safnað sýnum frá nánustu ætt- ingjum þessara sjúklinga og reynt að rekja ferli þeirrar gena- samsætu sem eftir varð í æxlis- vef, það er kanna hvort hún kæmi frá þeim hluta fjölskyld- unnar sem sýndi sögu um brjóstakrabbamein. Rannsókn- um á litningi 13 var svo ekki haldið áfram meðal annars vegna þess að þeir sem unnu að rannsóknunum á litningi 17 höfðu þá skilgreint BRCAl og töldu sig jafnframt hafa útilok- að þetta svæði á litningi 13 með tengslagreiningu. Nú verður fróðlegt að sjá hvað kemur í ljós um BRCA2 í þessum íslensku fjölskyldum og ekki verður síð- ur áhugavert að athuga tengsl við brjóstakrabbamein í körl- um, en það hefur undanfarið verið rannsakað sérstaklega hér. Enn sem komið er er erfitt að gera sér grein fyrir hversu miklu máli erfðir skipta í brjóstakrabbameini almennt. Árlega greinast hér á landi lið- lega hundrað konur og einn eða tveir karlar með sjúkdóminn. Meirihluti þessara sjúklinga hefur ekki markverða fjöl- skyldusögu um brjóstakrabba- mein, en búast má við að um það bil 15% þeirra eigi fyrsta stigs ættingja sem einnig hefur fengið sjúkdóminn (upplýsingar Krabbameinsskrár). Einhver hluti þeirra, en alls ekki allir, sem eiga þannig fjölskyldusögu skrifast væntanlega á reikning BRCAl eða BRCA2, en hvað brjóstakrabbameinsgenin eru endanlega mörg á framtíðin eft- ir að leiða í ljós. Heimildir 1. Arngrímsson R. Erföir og krabba- mein. Læknablaöiö 1994; 80: 392-3. 2. BarkardóttirRB. Brjóstakrabbamein. Einangrun BRCAl gensins. Lækna- blaöiö 1994; 80: 581. 3. Arason A, Barkardóttir RB, Egilsson V. Linkage analysis of chromosome 17q markers and breast ovarian cancer in Icelandic families and possible rela- tionship to prostatc cancer. Am J Hum Genet 1993; 52: 7H-7. 4. Thorlacius S, Borresen A-L, Eyfjörð JE. Somatic p53 mutations in human breast carcinomas in an Icelandic population: A prognostic factor. Cancer Res 1993; 53: 1637—41. 5. Malkin D, Li FP, Strong LC, et al. Germ-line p53 mutations in a familial syndrome of breast cancer, sarcomas and other neoplasms. Science 1990; 250:1233-8. 6. Wooster R, Mangion J, Eeles R, et al. A germline mutation in the androgen receptor gene in two brothers with breast cancer and Reifenstein syndr- ome. Nature Genetics 1992; 2:132—4. 7. Miki Y, Swensen J, Shattuck-Eidens D, et al. Isolation of BRCAl, the 17q- linked breast and ovarian cancer susceptibility gene. Science 1994; 265: 66-71. 8. Wooster R, Neuhausen SL, Mangion J, et al. Localization of a breast cancer susceptibility gene (BRCA2) to chrom- osome 13ql2-13. Science 1994; 265: 2088-90. 9. Eyfjörð JE, Thorlacius S. Genetic changes in breast carcinomas in an Ice- landic population. Pharmacogenetics 1992; 2: 309-16. SEREVENT INNÚÐALYF / DISKHALER: Ábendingar: Sjúkdómar sem valda berkjuþrengingum s.s. astmi. næturastmi, áreynslu-astmi og langvinn berkjubólga, með eða án lungnaþembu (emphysema). Við bráðum astmaköstum er rétt að reyna fremur skammvirk betar örvandi lyf. Verkunarmáti lyfsins er annar en staðbundinnar stera- meðferðar og því áríðandi að sterameðferð sé ekki hætt eða úr henni dregið þegar sjúklingur er settur á Serevent. Eiginleikar: Serevent er af nýrri kynslóð sérhæfðra berkjuvíkkandi lyfja. Serevent örvar betarviðtæki sérhæft og veldur þannig berkju- víkkun. Það hefur lítil sem engin áhrif á hjarta. Eftir innöndun fæst verkun eftir 5-10 mínútur og sten- dur hún í allt að 12 klst. Ekki hefur fundist samband milli blóðþéttni og vcrkunar á berkjur og bendir það til, að lyfið verki fyrst og fremst staðbundið. Frábendingar: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlega hjartasjúk- dóma eða hjartsláttartruflanir. Athugið: Ekki skal breyta fyrri meðferð með innönduðum sterum eða öðrum fyrirbyggjandi lyfjum þegar sjúklingur er settur á Serevent. Ekki er fullvitað um áhrif lyfsins í meðgöngu eða við brjóstagjöf svo einungis skal nota lyfið ef gagnsemi þess er talin vega þyngra en hugsanleg áhrif þess á fóstur/barn. Auknverkanir: Vöðvatitringur (tremor) kemur fyrir í einstaka til- felli en er skammtabundinn og oftast í byrjun meðferðar. Höfuðverkur og aukinn hjartsláttur getur komið fyrir. Meðferð með beta2-örvandi lyfjum getur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs. Einnig geta þau valdið kalíum bresti. Líkt og önnur innúða- lyf getur lyfið stöku sinnum valdið berkjusamdrætti. MilUverkanir: Ósérhæfð beta2- blokkandi lyf draga úr verkun lyfsins. Skammtastærðir og pakkningar: Innúðalyf: Hver staukur inniheldur 120 skammta. Hver skammtur inni- heldur 25mkgr af Salmeterol (hydroxynapthoate acid salt) Skammtastærð: Tveir skammtar af úðanum (50 míkrógr.) kvölds og morgna. í alvarlcgri tilfellum gæti reynst nauðsynlegt að auka skammta í 4 skammta (100 mkg) tvisvar á dag. Skammtastærðir handa börnum: 2 innúðanir (50 mkg) tvisvar sinnum á dag. Lyfið cr ckki ætlað yngri börnum en 4 ára. (Sjúklingum sem eiga erfitt með að samræma notkun úðans við innöndun er bent á VOLUMATIC-úðabelginn, sem nota má með SEREVENT. Fæst án endurgjalds í lyfjabúðum.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.