Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1995, Side 100

Læknablaðið - 15.01.1995, Side 100
(cisapríð) -eykur iðrahreyfingar Prestal (cisaprið) Framleiðandi: OMEGA FARMA hf., Kársnesbraut 108, 200 Kópavogur. Töfiur, A03F A02 Hver tafla inniheldun Cisaphdum INN, mónóhýdrat, samsvarandi Cisaphdum INN 5 mg, 10 mg eða 20 mg. Eiginleikar Cisaprið veldur losun á acetýlkólini frá taugaendum i þarminum og eykur þar með hreyfingar i vélinda og spennu i efra magaopi. Lyfið eykur einnig hreyfingar i maga og flýtir magatæmingu. Lyfið frásogast hratt og vel einkum ef það er tekið inn a.m.k. 15 minútum fyhr máltið. Vegna umbrota i lifur er aðgengi eftir inntöku 40-50%. Verkun lyfsins byrjar að koma fram 30-60 minútum eftir inntöku, en blóðþéttni nær hámarki eftir 1-2 klst. Helmingunartimi i blóði er u.þ.b. 10 klst. Próteinbinding i plasma er 98%. Lyfið umbrotnar að mestu i lifur og umbrotsefnin skiljast að hluta til út með saur og að hluta til með þvagi. Hjá sjúklingum með nýma- eða lifrarbilun er rétt að byrja með helmingi lægri skammta en venjulega er gert. Ef þörl krefur, má siðan auka skammta variega, þar til hæfileg verkun fæst eða aukaverkanir gera vart við sig. Ábcndingar: Starfrænar truflanir i meltingan/egi, t.d. bakflæði i vélinda og sein magatæming. Langtimameðferð við bakflæði i vélinda. Frábendingar. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir. Algengustu aukaverkanir eru niðurgangur (9%) og kviðverkir (3%), en þessi óþægindi eru yfirieitt timabundin. Algengar (>1%): Niðurgangur, kviðverkir, vindgangur. Sjaldgæfan Höfuðverkur, svimi, ógleði. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Krampaflog, einkenni frá extra- pýramidalkerfi. Truflanir á lifrarstarfsemi. Ef miklir kviðverkir verða eftir töku 20 mg taflna er mælt með, að skammtur sé helmingaður við hverja inntöku. Millivckanir: Vegna áhrifa lyfsins á magatæmingu getur það haft áhrif á frásog annarra lyfja, m.a. segavamalyfja. Andkólinvirk lyf upphefja að verulegu leyti örvandi áhrif cisapriðs á hreyfingar i meltingarfærum. Rétt er að gera storkupróf vikulega hjá sjúklingum, sem eru á segavarnameðferð, fyrst eftir að notkun lyfsins er hafin eða henni hætt. Varúð: Lyfið skal notaö með varúð hjá fyrirburum, sem fæðast eftir skemmri en 34 vikna meðgöngu. Eiturverkanir. Við ofskömmtun eru einkenni kviðverkir og niðurgangur og hjá bömum sljóleiki og atonia. Meðferð: Lyfjakol og nákvæmt eftiriit. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar eru 15-40 mg, gefið sem 5-10 mg þrisvar til fjórum sinnum á dag. Við bakflæði i vélinda eru gefin 20 mg tvisvar sinnum á dag. Meðferðariengd er venjulega 4-8 vikur. Við langtimameðferð á bakflæði i vélinda eru gefin 10 mg tvisvar sinnum á dag, fyrir morgunverð og að kvöldi fyrir svefn, eða 20 mg einu sinni á dag að kvöldi fyrir svefn. I alvariegum tilvikum má auka skammtinn i 20 mg tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 0,2 mg/kg likamsþunga þrisvar til Tjórum sinnum á dag. Lyfið skal tekið 15 mínútum fyrirmat. Pakkningar. Töflur 5 mg: 50 stk.; 100 stk. Töflur 10 mg: 50 stk.; 100 stk. Töflur20mg: 100stk. OMEGA FARMA íslenskt almenningshlutafélag um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.