Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1995, Page 101

Læknablaðið - 15.01.1995, Page 101
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 85 og upplýsingamiðlun ætti ekki að vera ástæða fyrir fundi. Bréf, minnismiðar (jafnvel handrit- aðir) og tölvupóstur eru miklu áhrifameiri og einfaldari leið til að koma upplýsingum milli manna. Enginn fundur skyldi haldinn án skriflegrar dagskrár, sem lýsi hvaða árangri fundurinn á að ná. Ef ákvarðanataka liggur fyrir, þarf að lýsa valkostum og hvernig ákvörðun verður tekin, til dæmis með atkvæðagreiðslu. Lýsa þarf sérstaklega hvaða hlutverki hver og einn fundar- maður gegnir. Ef viðkomandi er ekki nauðsynlegur til ákvarðatökunnar, er óþarfi að hann sitji fundinn. Ef enga ákvörðun á að taka er óþarfi að halda fund. Enginn fundur skyldi standa lengur en 50 mín- útur, og fundarstjóri skal koma í veg fyrir kjaftæði og umræður utan málefna fundarins. Lokaorð Ef til vill er sóun vinnutíma og fjármuna ekki alvarlegasta afleiðing fundafíknar. Versta afleiðing fundafíknar er sú ranghugmynd að raunverulegur árangur sé af fundasetu. Funda- fíklar hafa á tilfinningunni, að þegar málið hefur verið rætt á fundi, niðurstaða fengist og skýrsla skrifuð, þá sé málinu lokið. Fundasetur og skýrslu- gerðir verða markmið í sjálfu sér og raunveruleikinn verður út undan. Hversu mörg dæmi eru ekki um háleitar fundar- gerðir og skýrslur sem lenda of- an í skúffu og eru aldrei fram- kvæmdar. Pótt margir telji fjár- skort iðulega liggja að baki slíkum endalokum, er hin ástæðan ekki síðri. það er að fundafíklarnir telja sig í raun hafa lokið sínu hlutverki með skýrslunni eða ákvörðun á fundi og tengsl málsins við raunveru- leikann eru ekki á þeirra ábyrgð. Skylt þessu er sú alls- herjarlausn allra vandamála í nútíma þjóðfélagi að setja nefnd í málið eða halda ráðstefnu. Grundvöllur hefðbundinna læknavísinda felst meðal annars í kerfisbundnu mati á árangri hinna ýmsu lækningaaðferða. Slíkt mat fer fram í sífellu og fyllir mörg tímarit lækna, svo sem Læknablaðið. Á sama hátt og læknar meta árangur læknis- verka á sjúklinga, þurfa þeir að meta árangur annarra starfsað- ferða, sem beitt er á sjúkra- stofnunum. Slíkt endurmat á er- indi til lækna, annarra heil- brigðisstétta og hinna ýmsu stofnana og fyrirtækja, hvort sem eru í opinberum eða einka- rekstri. Einar Stefánsson Um endurmat á örorku Nýleg athugun hjá TR leiddi í ljós að talsverðar sveiflur eru í fjölda þeirra mála, sem koma til afgreiðslu læknadeildar í hverj- um mánuði. Endurmat vegna örorkulífeyris (75% örorka) og örorkustyrks (50 eða 65% ör- orka) er að jafnaði eftir eitt til tvö ár frá fyrsta mati. Meðfylgjandi tafla og súlurit sýna fyrirséðp dreifingu endur- mata eins og hún verður á þessu ári. Eins og þar kemur fram er álagið mjög mismunandi í ein- stökum mánuðum. Þetta getur verið gagnlegt fyrir lækna að vita, því vænta má lengri bið- tíma eftir örorkumati á þeim Arið 1995 Allt landið Endurmat 1995 örorkulifeyrir Endurhæfingalifeyrir örorkustyrkur Stoövun1995 Barnaörorka Umönnunartwetur Umönnunarstyrkur Jan Feb Mar Apr Mai Jún Júl Agú Sep Okt Nóv Des Samtals 306 6 63 188 213 210 347 289 241 149 230 213 4 2 2 3 4 0 42 48 62 96 92 75 49 15 23 37 10 48 23 1 58 7 52 19 135 0 45 5 16 13 61 0 21 11 39 17 2582 25 736 128 504 208 tíma þegar álagið er sem mest á læknadeild. Júlíus Valsson Endurmat á árinu 1995 fyrir almenna firnrku Samtals 448 278 332 336 527 468 423 286 388 334 214 149
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.