Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1995, Page 112

Læknablaðið - 15.01.1995, Page 112
96 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Lög Læknafélags íslands Lög LÍ samþykkt á aukaaðal- fundi 25. nóvember 1994. Ný og breytt ákvæði feitletruð. I. kafli: Heiti félagsins, heimili og tilgangur 1. grein Heiti félagsins, heimili og varn- arþing Félagið heitir Læknafélag Is- lands, skammstafað LI. Lög- heimili þess og varnarþing er í Kópavogi. 2. grein Tilgangur Tilgangur félagsins er: 1. Að efla hag og sóma hinnar íslensku læknastéttar og auka kynni og stéttarþroska félagsmanna. 2. Að stuðla að aukinni mennt- un lækna og glæða áhuga þeirra á því, er að starfi þeirra lýtur. 3. Að efla samvinnu lækna um allt, sem horfir til framfara í heilbrigðismálum. 4. Að beita sér fyrir bættu heilsufari landsmanna. II. kafli: Aðild að félaginu 3. grein Aðildarfélög/einstaklingar LÍ er heildarsamtök íslenskra lækna. Aðild aö LÍ geta átt félög lækna og einstakir læknar sam- kvæmt eftirfarandi reglum: 1. Svæðafélög: Svæðisbundin félög lækna innanlands, en þau eru: 1. Læknafélag Reykjavíkur, 2. Læknafélag Vesturlands, 3. Læknafélag Vestfjarða, 4. Læknafélag Norðvesturlands, 5. Læknafélag Akureyrar, 6. Læknafélag Norðausturlands, 7. Læknafélag Austurlands, 8. Læknafélag Suðurlands. Ný svæðafélög geta gerst aðil- ar að LÍ enda sé hið nýja félag bundið við sýslu(r), kaupstað(i) eða afmarkað landsvæði og öll- um læknum sem starfa á svæð- inu sé heimil aðild að félaginu. 2. Félög íslenskra lækna erlend- is: Félög íslenskra lækna erlend- is geta gerst aðilar að LI óháð fjölda félagsmanna en þó aðeins eitt félag frá hverju landi. 3. Einstaklingsaðild: Einstakir læknar sem kjósa að eiga ekki aðild að framan- töldum félögum lækna geta átt beina aðild að LÍ. Hið sarna gildir um íslenska lækna, sem vcgna vinnu og búsetu erlendis geta hvorki verið meðlimir svæðafélaga né félaga íslenskra lækna erlendis. Slíkri aðild að LI fylgir ekki kosningaréttur eða kjörgengi sem fulltrúi á að- alfundi LI en hins vegar önnur réttindi til jafns við aðra lækna þar með möguleikar til að sitja í nefndum og ráðum LI. Aðild nýrra félaga og ein- staklinga er háð samþykki aðal- fundar. 4. grein Heiðursfélagar Aðalfundur getur kosið sem heiðursfélaga LÍ lækna eða aðra, sem þess teljast maklegir. Skal það gert á lögmætum aðal- fundi og þarf samþykki a.m.k. 3/4 fulltrúa. III. kafli: Um aðalfund og formannafund 5. grein Aðalfundur — aukaaðalfundur Aðalfundur fer með æðsta vald í málefnum félagsins. Aðalfund skal halda ár hvert á tímabilinu apríl-nóvember. Aðalfund skal halda eigi sjaldn- ar en þriðja hvert ár utan höfuð- borgarsvæðisins. Stjórnin getur kvatt til aukaaðalfundar, ef hún telur þess þörf. Óski a.m.k. 100 félagsmenn eftir að aðalfundar- fulltrúar verði kallaðir saman til aukaaðalfundar ber stjórn LÍ að verða við því. Stjórnin boðar til aðalfundar með minnst tveggja mánaða fyrirvara og til aukaaðalfundar með minnst fjögurra vikna fyrirvara. 6. grein Kjör fulltrúa á aðalfund Aðildarfélögin skulu senda fulltrúa á aðalfund LÍ. Kjör full- trúa og varafulltrúa skal vera í samræmi við lög aðildarfélaga og skulu þau tilkynna nöfn full- trúa til stjórnar LÍ eigi síðar en fjórum vikum fyrir aðalfund.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.