Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 113

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 113
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 97 Hamli forföll, sem stjórnin tek- ur gild, er aðildarfélagi heimilt að fela umboð sitt lækni eða læknum, búsettum utan félags- svæðisins; þó fer sami maður einungis með eitt atkvæði. Svæðafélög með færri en 20 félagsmenn og læknar með ein- staklingsaðild kjósa ekki full- trúa á aðalfund en þó skulu þau svæðafélög sem voru í LÍ árið 1994 kjósa a.m.k. einn fulltrúa á aðalfund. Ellefu félagar um- fram margfeldi af 20 veita rétt til fulltrúa. Jafnmargir fulltrúar skulu kosnir til vara. Félög íslenskra lækna erlend- is með a.m.k. 10 félagsmenn skulu eiga rétt á einum fulltrúa hvert. Sérhver læknir í svæðafélagi hefur rétt til að kjósa fulltrúa á aðalfund LÍ. Óski læknir eftir að kjósa fulltrúa á aðalfund LÍ hjá öðru félagi lækna (t.d. sér- greinafélagi, starfsgreinafélagi, félagi eldri lækna eða ung- læknafélagi), sem starfar á landsvísu - enda hafi aðalfundur LÍ samþykkt lög viðkomandi fé- lags - skal hann tilkynna stjórn LI það bréflega fyrir 15. desem- ber næsta ár á undan. Afrit bréfsins skal senda viðkomandi svæðafélagi og því félagi þar sem læknirinn ætlar að nýta at- kvæðisrétt sinn. Afturköllun tekur gildi næstu áramót eftir skriflega tilkynningu læknis til viðkomandi félaga. Fjöldi þeirra lækna sem nýta sér fram- angrcindan rétt skal dreginn frá skráðum meðlimafjölda við- komandi svæðafélags við út- reikning á fulltrúafjölda svæða- félaganna. Um kjör samkvæmt þessari málsgrein og fjölda full- trúa fer samkvæmt ákvæðum í 2. mgr. þessarar greinar Stjórn LI skal fvrir 1. janúar ár hvert tilkynna viðkomandi félögum, hvaða læknar hafa flutt atkvæðisrétt sinn milli fé- laga. Einstaklingsaðild að LÍ gefur ekki rétt til að kjósa fulltrúa á aðalfund. Bráðabirgðaákvcedi gilda fram að aðalfundi 1995: Stjórn LI samþykkir lög fé- laga skv. 4. mgr. þessarar grein- ar. Frestir tilkynninga vegna kjörs aðalfundarfulltrúa á aðal- fund LÍ árið 1995 skulu vera þessir: Tilkynning læknis til LÍ og viðkomandi félaga fyrir 15. jan- úar1995: Tilkynning LI til viðkomandi félaga fyrir 20. janúar 1995. 7. grein Þátttaka í aðalfundi, útsending gagna o.fl. Á aðalfundi eiga sæti með málfrelsi, tillögurétti og at- kvæðisrétti kjörnir fulltrúar samkvæmt 6. grein. Öllum læknum í LÍ er frjálst að sitja aðalfund með málfrclsi og tillögurétti en atkvæðisrétt hafa eingöngu kjörnir fulltrúar aðildarfélaga. A fundinum eiga sæti stjórn- armenn LI, ábyrgðarmaður Læknablaðsins og fram- kvæmdastjóri félagsins. Hafa þeir málfrelsi og tillögurétt. Stjórninni er heimilt að leyfa eða bjóða öðrum starfsmönnum félagsins fundarsetu og þátttöku í umræðum. Hið sama á við um aðra utanfélagsmenn, þcgar sérstakar ástæður gera slíkt æskilegt. Tillögur til lagabreytinga og ályktana skulu sendar stjórn LI a.m.k. 4 vikum fyrir fundinn. Tillögurnar skal birta í Lækna- blaðinu fyrir aðalfund verði því við komið. Stjórn LÍ skal senda aðildar- félögum eftirtalin gögn minnst 2 vikum fyrir aðalfund: 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningar liðins árs 3. Tillögur til lagabreytinga 4. Tillögur til ályktana 5. Önnur mál, sem borist hafa 6. Tillögur stjórnar um stjórn- arkjör Ályktunartillögur um þau málefni, sem eru á dagskrá fundarins, mega koma fram á fundinum sjálfum. Aðrar tillög- ur til ályktana, sem ekki hafa verið kynntar skv. 4. tl., skal bera fram, þegar áður innsend- ar tillögur eru lagðar fram á fundinum. Verða þær því aðeins teknar á dagskrá, að а. m.k. helmingur fulltrúa sam- þykki. Tillögur um kjör stjórnar- manna skal senda stjórn LÍ eigi síðar en sjö dögum fyrir fund- inn. Formaður tilnefnir fundar- stjóra og fundarritara. Aðalfundur er lögmætur, ef hann er löglega boðaður. Einfaldur meirihluti atkvæða ræður úrslitum á fundinum, nema annað sé tekið fram í lög- um þessum. Samþykktir aðalfundar eru bindandi fyrir aðildarfélögin og félagsmenn. 8. grein Verkefni aðalfundar Þessi mál skulu tekin fyrir á aðalfundi LÍ: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins 3. Ákvörðun árgjalds félags- manna fyrir næsta ár 4. Áætlun um framkvæmdir og fjárhag félagsins 5. Kosning stjórnarmanna, eft- ir því sem lög mæla fyrir um б. Kosning annars tveggja lækna í Siðanefnd og vara- manns til 2ja ára í senn 7. Kosning annars tveggja lækna í Gerðardóm skv. Codex Ethicus og vara- manns til 2ja ára í senn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.