Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1995, Page 115

Læknablaðið - 15.01.1995, Page 115
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 99 LÍ sem svari áskriftargjaldi Læknablaðsins, og séu þeir þar með áskrifendur blaðsins. Nú greiðir gjaldskyldur félagi ekki árgjald sitt til LÍ og er stjóm félagsins þá heimilt að svipta hann félagsréttindum, uns hann hefur greitt gjaldið, hafi hann verið aðvaraður með minnst mánaðar fyrivara. Reikningsár félagsins er al- manaksárið. VI. kafli: Um aðildarfélög 13. grein Aðild að svæðafélögum Rétt til inngöngu í svæðafélag hafa allir þeir, er lokið hafa kan- dídatsprófi i læknisfræði og eru búsettir og/eða starfandi á fé- lagssvæðinu. 14. grein Aðild að félögum íslenskra lækna erlendis Rétt til aðildar að félögum ís- lenskra lækna erlendis eiga ís- lenskir læknar, svo og erlendir læknar með embættispróf frá Háskóla fslands. 15. grein Lög aðildarfélaga, ársskýrslur o.fl. Lög aðildarfélaga em þvi aðeins gild. að þau hafi verið samþykkt af stjóm LÍ. Stjóm hvers aðildarfélags skal senda stjóm LÍ ársskýrslu sína ásamt skrá yfir félaga minnst mánuði fýrir aðalfund U. Nú óskar aðildarfélag þess, að aðalfúndur LÍ taki eitthvert mál til meðferðar, og skal þá tilkynning um það ásamt grein- argerð send stjóm Ll minnst fjörum vikum fýrir þann fúnd. VII. kafli: Um kjaramál, stöður og vinnudeilur 16. grein Kjarasamningar LÍ sér um gerð kjarasamn- inga lækna í samráði við svæða- félög og önnur félög lækna, eftir því sem við á hverju sinni. Þeir einir greiða atkvæði um kjarasamning sem taka laun eft- ir honum. Til að samræma kaup og kjör lækna skal stjóm Læknafélags íslands halda kjaramálafundi. Til slíkra funda skal boða for- menn svæðafélaga, samninga- nefnda, Sérfræðingafélags ísl. lækna, Félags yfirlækna, Félags ísl. heimilislækna, Félags ungra lækna, félags eldri lækna, svo og aðra þá, sem stjómin telur ástæðu tíl. Kjaramálafund skal að jafn- aði boða með 2ja vikna fyrir- vara. 17. grein Um stöður Stjóm LÍ skal vara lækna og viðkomandi atvinnurekendur við stöðum eða embættum. sem hún telur varhugaverð eða óað- gengileg fýrir lækna. Enginn félagsmaður má sækja um eða taka við stöðu eða embætti, nema þau hafi verið auglýst til umsóknar með minnst fjögurra vikna fýrirvara. Með stöðu er hér átt við, að stöðugildi sé a.m.k. 25%, ráðn- ingartími a.m.k. 3 mánuðir og að staðan falli utan kandídats- árs ungra lækna. Það telst einn- ig staða. sé stöðuhlutfall aukið þannig, að það nái 25% stöðug- ildi. 18. grein Félagsskyldur í vinnudeilum Ef LÍ eða aðildarfélag á í deilu við sjúkrasamlag, Trygg- ingastofnun ríkisins, bæjarfé- lag, ríki eða aðra hliðstæða að- ila, getur enginn félagi leyst sig undan þeim skyldum, sem deil- an leggur honum á herðar, með því að segja sig úr félögunum. VIII. kafli: Um siðamál 19. grein Siðareglur Læknafélag íslands setur fé- lagsmönnum siðareglur, Codex Ethicus. Stjórnir LÍ og svæðafé- laganna skulu hafa eftirlit með og stuðla að því, að siðareglurn- ar, svo og lög og samþykktir fé- laganna, séu höfð í heiðri. Stjómimar skulu vera læknum til ráðuneytis um siðareglur lækna og um samskipti lækna innbyrðis og þær skulu fjalla um meint brot á Codex Ethicus og á lögum og samþykktum LÍ og svæðafélaganna. Um meðferð mála gilda reglur, sem eru í við- auka við lög þessi. 20. grein Siðanefnd LÍ Á vegum félagsins starfar Siðanefnd og er hlutverk henn- ar að fjalla um siðamál, sem til hennar er vísað. Um skipan nefndarinnar og starfshætti gilda reglur, sem em í viðauka við lög þessi. 21. grein Gerðardómur LÍ Gerðardómur Læknafélags Islands er áfrýjunardómstóll. Dómurinn tekur til meðferðar mál, sem vísað hefur verið til Siðanefndar Læknafélags ís- lands og úrskurði nefndarinnar síðan verið skotið til dómsins. Um skipan dómsins og um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.