Læknablaðið - 15.01.1995, Page 120
104
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Dagskrá framhald
í þingsal 1: Heimilislækningar og barnasjúkdómar
Fundarstjóri: Ásgeir Haraldsson
Kl. 09:00-09:45 Meðferð og greining á meðfæddum göllum á fótum. Höskuldur
Baldursson
— 09:45-10:30 Meðfæddir gallar á þvagfærum. Guömundur Bjarnason
— 10:30-11:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
— 11:00-11:30 Vöxtur og þroski. Árni V. Þórsson
— 11:30-12:00 Meðfæddir ónæmisgallar. Ásgeir Haraldsson
— 12:00-13:00 Matarhlé
— 13:00-13:40 Fæðuvandamál nýbura. Gestur Pálsson
— 13:40-14:20 Meningitis. Þórólfur Guönason
í þingsal 1: Málþing kl. 15:00-18:00: Fíkill sem sjúklingur
Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson
Tíðni, faraldsfræði, fyrsta meðferð. Þórarinn Tyrfingsson
Fíkill með kviðverki, niðurgang. MárKristjánsson.Tómas Jónsson
Bráðveikur fíkill. Sigurður B. Þorsteinsson
Heilbrigðisstarfsfólk, varnir. Sigurður Guömundsson
Föstudagur 20. janúar — Hótel Loftleiðum
í þingsal 7
Kl. 08:00-16:00 Próf fyrir deildarlækna í lyflæknisfræði (In — training examination)
I þingsal 6 : Skurðlækningar og bæklunarlækningar
Fundarstjóri: Margrét Oddsdóttir
Kl. 09:00-10:00 Vélinda lífeðlisfræði. Kjartan Örvar
Bakflæði (GERD). Margrét Oddsdóttir
— 10:00-10:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
— 10:30-12:00 Flipar og endursköpun brjósta. Siguröur E. Þorvaldsson, Ólafur
Einarsson, Rafn Ragnarsson, Jens Kjartansson
— 12:00-13:00 Matarhlé
í þingsal 1: Málþing Langvinnir barnasjúkdómar — afleiðingar á fullorð-
insárum
Fundarstjóri: Stefán Hreiðarsson
Kl. 09:00-09:40
- 09:40-10:20
- 10:20-10:50
- 10:50-11:30
- 12:00-13:00
Meðfæddir hjartagallar. Hróömar Helgason
Innkirtlasjúkdómar. Árni V. Þórsson
Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
Krabbamein barna. Kristleifur Kristjánsson
Matarhlé