Læknablaðið - 15.01.1995, Page 121
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
105
Dagskrá framhald
í þingsal 1. Málþing kl. 13:00-18:00: Endurteknar eyrnabólgur í börnum.
Kl. 13:00-13:15 Inngangur. Kristján Guðmundsson
- 13:15-13:30 Sýklalyfjanotkun íslenskra barna. Vilhjálmur Ari Arason
- 13:30-13:45 Endurteknar eyrnabólgur og sýklalyfjaónæmi. Karl Kristinsson
- 13:45-14:00 Mótefnamælingar. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
- 14:00-14:15 Sýklalyfjagjöf við endurteknum eyrnabólgum. Þórólfur Guðna- son
- 14:15-14:30 Handlækningameðferð við endurteknum eyrnabólgum. Friðrik Kr. Guðbrandsson
- 14:30-15:00 Er hægt að bólusetja gegn eyrnabólgum? Sigurveig Þ. Sigurðar- dóttir.
- 15:00-15:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning
- 15:30-16:30 Immunologic issues in antibiotic therapy in pediatric ent in- fections. Dr. Britta Rynnel — Dagöö, Huddinge sjúkrahúsinu í Stokk- hólmi
- 16:30-17:00 Pallborðsumræður
- 17:00-18:00 Kokdillir
Lyfja- og áhaldasýning
Lyfja- og áhaldasýning verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 18.-20.
janúar í þingsal 4
I tengslum við fræðslunámskeið læknafélaganna er lyfja- og áhaldasýning opin
frá klukkan 14:30-18:00 fyrir alla lækna, einnig þá sem ekki sækja námskeiðið.
Eftirtaldir taka þátt í sýningunni: Astra-ísland, Austurbakki hf - Lundbeck,
Delta hf, Glaxó á ísland, Farmasía, Lyf hf, Lyfjaverslun íslands, Omega
Farma hf, Pharmaco hf, Stefán Thorarensen hf.
Læknar eru hvattir til að sækja sýninguna.
Námskeiðs- og fræðslunefnd læknafélaganna