Læknablaðið - 15.01.1995, Page 128
112
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Málþing
Endurteknar eyrnabólgur í börnum
Hótel Loftleiðum föstudaginn 20. janúar kl. 13:00-17:00
Fundarstjóri: Kristján Guðmundsson
Farið verður yfir stöðu mála í dag, áhersla lögð á greiningu og uppvinnslu,
ræktanir og mótefnamælingar, val á lyfjum og lyfjaónæmi, handlækninga-
meðferð og nýjungar í meðferð.
Fyrirlesarar: Kristján Guðmundsson læknir, Vilhjálmur Ari Arason læknir,
Karl Kristinsson læknir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir læknir, Þórólfur
Guðnason læknir, Friðrik Kr. Guðbrandsson læknir, Britta Rynnel-Dagöö,
Huddinge sjúkrahúsinu, Stokkhólmi.
Kl. 17:00 Kokdillir í boði Glaxó á íslandi.
Sjá nánari dagskrá fræðsluþings.
Málþingið er opið öllum læknum.
Glaxó á íslandi styrkir málþingið
Félag íslenskra háls-, nef- og eyrnalækna
Námskeiðs- og fræðslunefnd læknafélaganna
Framhaldsmenntunarráð læknadeildar
□ BREYTING Á HEIMILISFANGI
Kennitala: I_I_I_I_I
Nafn:
Nýtt heimilisfang:
Eldra heimilisfang: