Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 71

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 71
Jón Þorsteinsson. '‘íÍTg' RAUÐIR ÍJLFAR A ÍSLANDI Ég hef valiS sjúkdómnum "lupus erythematosus disseminatus" nafniS "rauS- ir úlfar" á íslensku. Þetta er ungur sjúk- dómur alls staSar f heiminum og veruleg- ur skriSur komst ekki á sjúkdómsgrein- inguna fyrr en Hargraves fann af tilviljun LE frumuna áriS 1948. Fyrsta sjúkdómsgreiningin sem ég veit um hérlendis var gerS á lyflækningadeild Landspítalans áriS 1954: Fertug kona meS mjög fjölskrúSug einkenni, hita, út- brot, brjósthimnubólgu, liSagigt, krampa, anæmiu, leucopeniu og sökkhækkun. ÞaS tókst þó ekki aS finna LE frumur hjá henni. Fyrsta LE fruman mun hafa fund- ist á lyflækningadeild Borgarspftalans 1958 og var þaS ungur læknastúdent sem fann hana. SfSan hefur þessum tilfellum fjölg- aS jafnt og þétt meSal annars meS bættri rannsóknartækni. LE fruman heldur enn velli sem "Screening metóSa" en nýrri aSferSir til aS greina ANF svo sem immunofluoresence microscopia hafa aukiS næmi og anti-DNA-angibody hefur aukna sérhæfni viS greiningu á LED. Klinikin er þó ennþá uppistaSan f greiningu á "rauSum úlfum". American Rheumatism Association hefur ráSlagt aS nota ákveSin criteria til sjúkdómsgreiningar, en viS rannsókn höfSu þessi criteria leitt f ljós mesta fylgni meS sjúkdómnum og greint hann best frá öSrum sjúkdómum. Fjög- urra criteria er krafist til sjúkdómsgrein- ingar. Rannsókn sú á "rauSum úlfum" á fslandi sem ég mun hér skýra frá hefur áSur veriS til umræSu, fyrst á norræna gigt- læknaþinginu f Reykjavík 1976 og á lyf- læknaþinginu á Höfn f HornafirSi voriS 1977, og hefur birst grein um þessa rann- sókn f sfSasta Læknanema og liggja nokk- ur sérprentuS eintök af þessari grein hér frammi á námskeiSinu fyrir þá sem hafa vilja og mun ég nú snúa mér aS þessum efniviSi. Til aS kanna tfSni "rauSra úlfa" á fs- landi höfum viS Ingvar Teitsson stud. med. leitaS uppi allar LED diagnosur þar sem viS álitum þeirra helst von, þ. e. á Landspftala, Borgarspftala, Landakoti, og kannaS dánarvottorS og krufningaskýrslur. Á þessum sjúkrahúsum náSi aðgengilegt sjúklingabókhald meS sjúkdómsgreiningu yfir 10-20 ár. 52 sjúklingar höfSu fengiS sjúkdómsgreininguna LED á árunum 1956 til 1975, 45 konur og 7 karlar. Sam- kvæmt þessum gögnum hafði 31 sjúklingur fjögur skilmerki eSa fleiri samkv. ARA- Criteria eSa ákveðna histologiska diagnosu, 26 konur og 5 karlar. Þeir voru á aldr- inum 10 til 65 ára þegar sjúkdómurinn var greindur. Auk þess höfðu fundist LE frumur hjá 8 sjúklingum til viðbótar, en þeir höfSu ekki nægilega mörg criteria til þess aS fá ákveðna sjúkdómsgreiningu. Þar af voru tvö lupus tilfelli framkölluS af lyfjum. Algengi (prevalence) "rauðra úlfa" á fslandi var þann 1. desember 1975 samkv. þessu 8,7 á 100 þúsund íbúa og árlegt nýgengi (incidence) hafSi aukist á tfmabil- inu 1966 til 1975 um helming eSa úr 0,6 á 100 þúsund íbúa á árinu 1966 til 1970 f 1,2 á 100 þúsund á árunum 1971 til 1975. Þetta er svipuS tfSni og var f Svfþjóð fyrir 2Ö árum síSan, en mun minni en seinni rannsóknir þar hafa leitt f ljós, og ennþá minni en nýjustu rannsóknir f Bandaríkj- unum sýna. Aukin tfSni "rauðra úlfa" erlendis er fyrst og fremst talin stafa af aukinni árvekni og bættri greiningartækni og ætti svipaS aS koma upp á teningnum hérlendis þegar okkur vex fiskur um hrygg. Þessir sjúklingar, sem könnun okkar Ingvars náSi upphaflega til,höfðu svipuð einkenni og þeir bandarísku sjúklingar sem rannsakaðir voru til þess aS ákvarða áður- nefnd ARA-Criteria. Algengustu einkennin voru LE frumur og hár ANF titir, liSa- gift án bæklunar, "butterfly" útbrot, 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.