Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 75

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 75
AriS 1950 lýsti Forestier beinbryggju- myndun á milii hryggjarliSa hjá miSaldra og rosknu fólki og nefndi þetta fyrirbæri ankylosing hyperostosis, en sjúkdómurinn hefur siSan oft veriS kenndur viS hann sjálfan og nefndur Forestier's disease8. Þessu fyrirbæri mun þó hafa veriS lýst áSur8. ÞaS hefur gengiS undir ýmsum nöfnum, en er nú oftast nefnt ankylosing hyperostosis, Forestier's disease eSa Diffuse idiopathic skeletal hyperostosis, skammstafaS DISH. Þennan sjúkdóm getur veriS erfitt aS greina frá hryggikt, en helsti munurinn er, aS sá fyrrnefndi veldur mun minni einkennum frá baki en hryggikt og grein- ist siSar á æfinni. Sökk er ennfremur eSUlegt hjá þessum sjúklingum. A röntgen- myndum sjást stundum útbreiddar bein- bryggjur á milli hryggjarliSa, en þær hafa dálftiS annaS lag en sést 1 hryggikt og breytingar sjást ekki 1 spjaldliSum. Sýnt hefur veriS fram á nokkra fylgni HLA-B27 og Forestier's disease, þessi vefjaflokkur hefur fundist hjá 16 af 47 sjúklingum eSa 34%**. Sjúklingum meS Forestier,'s disease er einnig hætt viS kalkútfellingum eSa sporamyndunum f sinafestum og hefur þessi tilhneiging valdiS erfiSleikum eftir skurSaðgerSir á mjaðmarliSum9. ViS þá athugun, sem hér greinir frá, fannst einn sjúklingur með Forestier's disease. Er þetta 73ja ára gamall karl- maður, sem hafði verið grunaður um spondylitis ankylopoetica, en breytingar, sem sáust á röntgenmyndum af hrygg, voru dæmigerSar fyrir Forestier's disease. Sjúkrasaga staSfestir einnig þessa grein- ingu. Þessi sjúklingur hefur ekki vefja- flokkinn HLA-B27. Þær ályktanir verSa dregnar af ofan- greindum niSurstöSum, aS fylgni hryggikt- ar og vefjaflokksins HLA-B27 á fslandi sé hin sama og annars staðar á Vesturlöndum. Að allir sjúklingar, sem vefjaflokkun var gerS hjá (17 af 39), skyldu hafa vefjaflokk- inn HLA-B27 bendir einnig til þess, aS þau skilmerki, sem voru notuð hafi veriS nógu ströng. TfSni fylgikvilla og hlutfall karla og kvenna falia innan þeirra marka, sem fundist hafa f öðrum löndum. Af þessari athugun verSa ekki dregnar ákveðn- ar ályktanir um algengi sjúkdómsins hér á landi, þótt líklegt virðist, aS hann sé ekki algengari hér en gerist á Vesturlönd- um, en þar hefur algengi sjúkdómsins veriS talið um 0,1%. Hátt hlutfall sjúkl- inga með einkenni frá útlimaliSum gefur ef til vill til kynna aS f þennan hóp hafi val- ist sjúklingar meS fremur alvarlegan sjúk- dóm. Athugun þessari á hryggiktarsjúkl- ingum hér á landi er ekki lokið. Heimildir: 1. Bennet, P.H. & P.H.N. Wood, Population studies of the Rheumatic Diseases 456-457, (Excerpta Medica), Amsterdam, 1968. 2. Brewerton, D.A. & al. Ankylosing Spondylitis and HLA-B27. Lancet 1:904- 907, 1973. 3. Brewerton, D.A. HLA-B27 and the Inheritance of Susceptibily to Rheumatic Disease, Arthritis rheum, 19:656-668. 1976. 4. Cobbs, S. The Frequency of the Rheumatic Diseases 105-110 (Harward University Press), Cambridge, Massachusetts 1971. 5. Forestier, J. & Rotes-Querol J. Senile ankylosing hyperostosis of the spine. Ann rheum. Dis. 9,321-330, 1950. 6. Gofton, J.P. & al. Ankylosing spondylitis in a Canadian Indian population. Ann rheum Dis. 25:525-527, 1966. 7. Kellgren, J.H. The Epidemiology of rheumatic diseases. Ann rheum. Dis. 23:109-122, 1964. 8. Oppenheimer, A.: Calcification and ossification of vertebral ligaments (spondylitis ossificans ligamentosa): roentgenstudy of pathogenesis and clinical significance. Radiology 38: 160-173, 1942. 9. Resnick, D. & al. Postoperative Heterotopic Ossification in Patients with Ankylosing Hyperostosis of the Spine. (Forestier's Disease) J. Rheumat. 3: 313-320., 1977. 10. Schlosstein L. & al. High association of an HL-A antigen, W 27, with ankylosing spondj'litis. N. Engl. J.Med. 288:704-706., 1973. 11. Shapiro R.F. & al. The Association of HIAO B 27 with Forestier's Disease (Vertebral Ankylosing Hyperostosis). J. Rheumatol 3:4-8, 1976. 12. Wright V. & J.M.H. Moll. Seronegative polyarthritis, 81-167 (North-Holland Pubbshing Company) Amsterdam 1976. 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.