Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 79
og polyarticularis, sem barnið getur þó náð upp, ef lengri hlé skapast á nnilli sjúkdómslota. Sé virkni mikil og viðloð- andi verður endanlegur likamsvöxtur fyrir neðan meðallag. Auk þess koma fyrir staðbundnar vaxtartruflanir og aflögun á beinum næst þeim liðum, sem bólgnir eru. Sjúkdómurinn hefur nefnilega þau áhrif, að hann ýmist örvar beinvöxt, stundum með afbrigðilegri uppbyggingu, eða flýtir fyrir lokun vaxtarlína. Sem dæmi má nefna micrognati er fylgir gigt í kjálkaliðum, lengdaraukningu á öðrum ganglim hjá barni með ARj monoarticularis í hné sömu megin, og loks spólulaga fingur, fyrirferðarmikla hnúa og smá- vaxna fætur á sjúklingi með ARj poly- articularis. R anns óknir . Engin óyggjandi próf koma til hjálpar við sjúkdómsgreiningu. Gigtarpróf eru mun sjaldnar jákvæð en hjá fullorðnum. Rheumatoid faktor er fátitt að finna hjá börnum innan 8 ára aldurs, en kemur fram með vaxandi tíðni eftir því sem börnin eru eldri, þegar þau veikjast, aðal- lega í ARj polyarticularis, en sjaldnar í ARj systematica og monoarticularis. "Antinuclear antibodies" (ANA) finnast hjá um 257o barna með ARj polyarticularis og monoarticularis sérlega þeim er fá litu- bólgu. Sökk er oft verulega hækkað (50-100 mm) í ARj s. , í meðallagi (20-40 mm) í ARj p. , en oftast eðlilegt í ARj m. Hvítum blóðkornum, og þá aðallega kleifkjarnafrumum, fjölgar stundum verulega í ARj s. , geta farið upp í 50.000 (75.000) pr. mm3, en liggja venju- lega á bilinu 15-25.000 pr. mm3. í ARj p. eru hv.blk. að jafnaði innan við 20.000 pr. mm3 og innan eðlilegra marka í ARj m. Hvorki hefur sökk eða fjöldi hv.blk. afgerandi þýðingu fyrir greiningu, en koma fremur að notum við að meta virkni sjúk- dómsins, frá einum tíma til annars, þó ekki sé það heldur einhlítt. Vægur blóð- skortur er algengur hjá börnum með liðagigt. Þvagrannsóknir sýna ekkert athugavert, nema stundum væga proteinuri samfara hyperpyrexia. Rannsókn á liðvökva og vefjasýni úr lið- poka getur verið til hjálpar f ARj m. til að útiloka aðra sjúkdóma. R öntge nr anns ókni r sýna engar breytingar f byrjun sjúkdómsins, nema aukna fyrirferð á mjúkum vefjum. Fljótt koma þó f ljós merki um kalkrýrð í bein- um umhverfis bólgna liði og siðar nýmynd- un beins, einkum f ARj m. Eftir þvi sem sjúkdómurinn stendur lengur, sjást viðtækari röntgenbreytingar. Greining. Aðgreining. Þar sem blóðrannsóknir og önnur próf koma að takmörkuðu gagni við greiningu á ARj, verður hún fyrst og fremst að byggjast á einkennum og sjúkdómsferli, jafnframt þvi að útiloka aðra sjúkdóma. ARj p. á að vera tiltölulega auðvelt að þekkja, en erfiðara vill ganga með hinar tvær sjúkdómsmyndirnar. ARj systematica. Þar eð liðein- kenni eru sjaldan til staðar eða óljós í byrjun, vill vefjast fyrir að komast að réttri sjúkdómsgreiningu. Sýkingar verður að útiloka með viðeigandi rann- sóknum eftir þvi sem hægt er. Leukemia getur gefið mjög svipuð einkenni, en venju- lega ber fljótt á blóðleysi og húðblæðing- um. Greining byggist á blóð- og merg- rannsókn. Lupus erythematosus disseminatus (LED) kemur sjaldan fyrir hjá börnum innan 5 ára aldurs. Oft fylgir leucopenia. Út- brotin geta verið áþekk og f ARj s. , en eru ekki eins hverful, meir bundin við nefrótina (fiðrildislaga) og hafa ekki fylgni við hitatoppa. LED-frumur, ANA og ein- kenni frá nýrum hjálpa til við aðgreining- una. Pofyarteritis og purpura allergica á að vera auðvelt að greina frá ARj vegna húð- blæðinga, sem þeim fylgja. ARj polyarticularis . f flestum tilvikum er auðvelt að greina þessa sjúli- dómsmynd. Febris rheumatica eða gigtsótt kemur helzt til álita við aðgreiningu, þó nú sé orðið fágætt að sjá þann sjúlcdóm. Liða- gigt er líklegri ef sjúklingurinn er innan 5 ára aldurs og sé hann með háan hita, sérkenni- leg útbrot, verulega leucocytosis, sam- hverfar, viðvarandi liðbólgur, einkenni frá halsliðum og ef svörun við slímprófi í liðvökva er lélegt. Aðgreiningin er erfiðari, þegar einkenni eru slóí, að þau geti sést í báðum sjúkdómum, s.s. ef bolgur eru samtímis í mörgum liðum og 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.