Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 80

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 80
ósamhverfuin, hiti lágur, þroti í lungum og fleiSru, verkir í kviS, hækkaS AST og pericarditis. í liSagigt er óalgengt aS liSbólgur standi skemur en 3 mánuSi, en í gigtsótt er venjan, aS bólgan sé aSeins 2-3 vikur í sama liS. LED getur til aS byrja meS veriS erfitt aS greina frá ARj p. , þar til viSbótarein- kenni, sem siSar koma í ljós, skera úr. Nokkra fleiri sjúkdóma má nefna, sem hafa þarf í huga viS aSgreiningu, t.d. lyfjaofnæmi, rauða hunda, hypogamma- globulinemia og "serum sickness". ARj monoarticularis er torvelt að greina í byrjun og tekst sjaldnast fyrr en fylgzt hefur veriS með sjúklingnum um lengri tíma. Fyrst er nauðsynlegt að úti- loka þá sjúkdóma, sem þarfnast tafarlausrar meðferðar og verður þar arthritis pyogenica efst á blaSi, þar sem liSurinn getur eySilagzt á fáum dögum, séu lyf ekki gefin. Venju- lega eru einkenni heiftugri en í ARj. með mikilli leucocytosis, háum hita og sökki, þó ekki sé einhlítt að treysta á það. Tuberculosis kemur einnig til greina svo og arthritis traumatica. Rannsókn á liS- vökva kemur aS mestum notum viS grein- inguna 1 öllum þessum tilvikum, auk þess sem sýni úr liSpoka er athugað, ef grunur er um berkla. Ef einkenni eru staðsett 1 mjaðmaliS, verSur aS hafa f huga til aðgreiningar coxitis simplex, osteochondrosis deformans coxae juvenilis (Calvé-Legg-Perthes) og spondylitis ankylopoetica. f siðast nefnda sjúkdómi ættu aS sjást röntgenbreytingar í hrygg, og drengir eru þar í miklum meiri- hluta, en hvorugt kemur heim og saman við það sem tiðkast f ARj m. Loks skal minnt á, aS liSbólgur, venju- lega bundnar viS fáa liði sjást oft í psoriasis og enterocolitis regionalis (Mb. Crohn). Skilmerki þau sem hafa verið sett arthritis rheumatoides hjá fullorSnum hafa ekki þótt nothæf viS greiningu á ARJ þar eS sjúkdómurinn hagar sér með svo ólík- um hætti eftir aldri. Tillögur hafa komiS fram um sérstök skilmerki fyrir ARJ, en menn hafa ekki ennþá orSið á eitt sáttir um, hver þau skulu vera. H orfur. f svo margbreytiiegum sjúkdómi sem arthritis rheumatoides juvenilis er engin leiS aS segja fyrir um horfur f hverju einstöku tilviki. Sjúkdómurinn stendur venjulega f mörg ár og getur haldiS áfram til fullorSinsára, en stöSvast ekki viS kyn- þroskaskeiSiS, eins og áSur var álitið. TaliS er, aS 70-80% sjúkiinga batni að lokum án verulegrar bæklunar eða skertr- ar starfsgetu. Hjá sumum heldur sjúk- dómurinn miskunnarlaust áfram áS eySi- leggja liSi og afmynda líkamann, svo sjúklingurinn getur enga björg sér veitt, þegar sjúkdómurinn staSnar aS lokum. Dánartala af völdum barnaliðagigtar er lág, en dauðsföll eiga sér helzt staS vegna hjartabilunar. Eftir þvf sem sjúkdómur- inn er fyrr greindur og meSferS hafin eru horfurnar betri. MeSferS . Stefnt skal aS því aS skapa barninu eins eSIilegan lffsmáta og hægt er og verja það fyrir skakkaföllum af völdum sjúkdómsins. Leitazt er við að ná þessu markmiði meS því aS draga úr bólgu og verkjum með lyfjagjöfum, hindra liðkreppur, viðhalda vöðvakrafti og örva kjark og bjartsýni hjá sjúklingi og aSstandendum, sem þeim er nauSsyn á aS hafa í glímunni viS svo lang- vinnan sjúkdóm. Lyf: Aspirin heldur enn velli sem bezta lyfið viS iktsýki, hvort heldur fyrir börn eða fullorSna. Gefin eru 90-130 mg per kg líkamsþunga yfir sólarhringinn, deilt niSur í 4-6 skammta. Blóðstyrkleikinn skal vera 20-30 m^%. NokkuS er einstakl- ingsbundið, hvaS gefa þarf mikið af lyfinu til að ná þeim sfyrkleika og verSur að fylgja þvf eftir með endurteknum mæling- um, fyrst meS nokkurra daga millibili, en síSar mánaSarlega. LyfiS slcal gefið meS máltíSum til að forSast ertandi áhrif þess á magaslímhúS. Hafi barnið eftir sem áSur magaóþægindi, má gefa með antacida eSa nota húðaSar aspirintöflur, en þá er frásog lyfsins úr þörmum óvissara. Yfirleitt þola börn aspirin vel, en vera skal á varðbergi fyrir mögu- legum aukaverkunum. Stundum þarf aS biSa f 4-6 vikur eftir fullum verkunum lyfsins, en oftast má sjá áhrif þess á hita og verki eftir nokkra daga. Aspirin er gefiS f mánuði eSa ár, allt eftir gangi sjúkdómsins. Sterar voru mikiS notaSir áSur fyrr, en sfðan dró úr notkun þeirra vegna óæski- 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.