Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 105

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 105
ButazoUdin hefur einnig unniS sér hefS f meðferS á þvagsýrugigtarkasti. ÞaS læknar nokkuS örugglega þvagsýrugigtar- kast á nokkrum dögum þegar þaS er geflS 1 nægilega stórum skömmtum 200 mg. 3-4 sinnum á sólarhring f 2-3 daga og síS- an í minnkandi skömmtum þar til kastiS er liSiS hjá. ÞaS þarf varla aS taka þaS fram aS ekki er rétt aS gefa Butazolidin sjúklingum meS magasár. Indomethacin er einnig nokkuS öruggt lyf 'viS þvagsýrugigtarkasti og þarf þá einnig aS gefa stóra skammta a.m.k. 50 mg. x 3 á dag og gildir þá sama og um Butazolid- iniS aS forSast aS gefa Indomethacin sjúkl- ingum meS magasár. Naprosyn og Brufen hafa einnig veriS notuS viS þvagsýrugigtar- köstum og getur veriS gott aS gríþa til þessara lyfja þegar um magasárssjúklinga er aS ræSa. Aspirin á sér engan sess í þvagsýrugigt- armeSferS vegna áhrifa á þvagsýruútskilnaS sem ómöguiegt er aS sjá fyrir. LangtimameSferSin er fólgin í þvi aS halda þvagsýruaukningunni í skefjum íblóSi og reyna þannig aS fyrirbyggja þvagsýruút- fellingar f vefi og þá fyrst og fremst í liSi og nýru. MeS þvi móti er hægt aS fyrir- byggja endurtekin þvagsýrugigtarköst meS hættu á liSskemmdum og minnka hættuna á nephrocalcinosis og nýrnasteinum meS öllu sem því fylgir, svo sem þvagfærasýkingu og nýrnabilun. ÞaS er nauSsynlegt aS gera sjúklingnum ljóst aS um lífstiSarmeSferS er aS ræSa. MataræSi er einfaldlega fólgiS f þvi aS forSast purin-ríka fæSu svo sem slátur og annan innmat en purin-fríítt fæSi er vart framkvæmanlegt og ekki taliS svara kostnaSi. Mikil vatnsdrykkja er talin æskileg og aS sama skapi litil víhdrykkja þar eS áfengi a.m.k. í miklu magni eykur þvag- sýru í blóSi f gegnum áhrif á mjólkursýri aS þvi aS taliS er og framkaliar þvagsýru- gigtarköst. Ef þvagsýrugigtarsjúklingur hefur fengiS meira en eitt kast og ef hann er kominn meS einkenni um þvagsýruútfellingar ein- hvers staSar þá á skilyrSislaust aS hefja þvagsýrulækkandi lyfjameSferS annaS hvort meS þvagsýruleysandi lyfjum eSa "xanthinoxidasa inhipitor". ÞaS er komin mun meiri reynsla á þvag- sýruleysandi lyf og því ráSlegt aS reyna þau ævinlega fyrst ef sjúklingur þolir og ef hann er ekki nýrnaveikur. Þvagsýruleysandi (ui’icosurisk) lyf eru: 1. Probenecid sem hindrar tubular reabsorption í þvagsýru í nýrum og eykur útskilnaS á þvagsýru í þvagi allt aS 5ö7o. Venjulegir skammtar af Probenecid eru 0,25 mg. x 2 á dag sem siSan ru auknir smám saman eftir börfuu allt aS 2 gr. og sfSan fundnir hæfllegir viShaldsskammtar sem halda þvagsýrunni innan eSlilegra marka f blóSi. f byrjun er rétt aS gefa oichicine 1/2 til 1 mg. meS Probenecidi til þess aS draga úr hættu á acut kasti. Einnig er taliS æskilegt aS gefa nægilegt bicarbonat til þess aS gera þvagiS lútkennt og auka þvag- magniS meS ríkulegri vatnsdrykkju til þess a& draga úr hættunni á þvagsýru- útfellingum i nýrum. 2. Sulfinpyrazon er skylt Butazolidini og hefur svipaSar aukaverkanir. ÞaS er kröftugt þvagsýruleysandi lyf og kem- ur til greina aS nota þaS þegar Probenecid þolist illa eSa verkun er ófullnægjandi og stundum er þaS notaS ásamt meS Probenecid. 3. Benzbromarone er tiltölulega nýtt lyf meS sambærileg þvagsýruleysandi áhrif og þau tvö ofanskráS. ÞaS hef- ur þann kost aS þaS nægir aS gefa þaS einu sinni á dag og þaS er taliS hafa óverulegar aukaverkanir. "Xanthinoxidasa inhipitor", Allopurinol (Apurin) hindrar þvagsýrumyndun meS þvi aS lama xanthinoxidasann. ÞaS er ekki komin þaS löng reynsla á þetta lyf aS þaS eigi aS taka þaS fram yfir þvagsýruleys- andi lyfin en þaS er auSvitaS mikill feng- ur aS þessu lyfi þegar þvagsýruleysandi lyfin bregSast. Svo er auSvitaS mikiS öryggi í þvi aS geta notaS þetta lyf viS nýrnasjúka eSa þar sem hætta er á þvag- sýruútfellingu f nýru. Venjulegir skammt- ar eru 100 mg. x 3 á dag sem f flestum tilfellum dugar til þess aS halda serum þvagsýru innan eSlilegra marka. Ég sagSi áSan aS ráSlegast væri aS hefja langtfma meSferS meS þvagsýruleys- andi lyfjum og eiga Aopurinol til vara. Reynslan er þó sú aS Aopurinol er notaS f vaxandi mæli og á göngudeild Landspftal- ans nota 8 þvagsýrugigtarsjúklingar af 11 Allopurinol en aSeins 2 Probenecid vegna þess aS þeir þoldu ekki Allopurinol. 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.