Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 127

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 127
búa þar, o.s.frv. Lækni ber aS vera til ráSgjafar um atvinnutengd vandamál sjúklinga sinna, hvetja þá til aS vinna eSa letja eftir atvik- um. Ennfremur ber honum aS vera sá aSili sem hefur framsýni varSandi vinnu ef horfur eru á því” aS sjúkdómurinn versni og leiki sjúkling líkamlega illa 1 náinni framtíð. Þegar svo háttar getur sjúklingi veriS mikill greiSi gerSur meS þvi aS fá ábendingu um aS fresta ekki að koma sér \ léttari og heppilegri atvinnu, e.t.v. læra til slíkra starfa, eSa meS öSrum orSum gefa sjúklingi lengri tima til aS skipta um vinnu svo aS vinnuskipti séu um garS gengin þegar kemur aS síSari stigum sjúkdómsins. Endurmenntunin er úrræSi sem litt hefur veriS á boSstólum hér á landi nema sú sem fengin er innan hins almenna hefSbundna skólakerfis. Slík (endur-) menntun er ekki aSlaSandi fyrir þá sem komnir eru af unglingsárum og eiga fyrir heimili og öSrum skuldbinding- um aS sjá. Hún er tímafrek og fólk hef- ur ekki efni á aS sinna henni. ÞaS er einnig kerfisskavanki að ekki skuli vera hér á landi nein úrræSi um styrki til framfærslu þeim sem endurmennta sig 1 þvf augnamiSi aS komast \ vinnu sem þeir ráSa við. AS vísu höfum viS sjúkradag- peninga og timabundinn örorkulífeyri, en jafnan nægir hvorugt til framfærslu og auk þess er þungt \ vöfum aS fá slíka fyrir- greiSslu 1 þessu augnamiSi. MeS breyttri iSnfræðslu sem nú er á döfinni hér á landi verður sjúklingum e.t.v. auSveldara um vik 1 þessum efnum og e.t.v. bætir væntanleg fuilorSinsfræSsla líka úr þegar hún kemst á laggirnar hér á landi. Fólk sem ekki fær vinnu á almennum vinnumarkaSi getur leitaS til skrifstofu endurhæfingarráSs. Sú skrifstofa hefur þaS á meSal verkefna sinna aS aSstoSa sjúklinga viS vinnuútvegun. Fram til þessa hefur hin almenna vinnumiSlun \ landinu skotiS sér undan hlutverkinu enda þótt laga- ákvæSi hafi veriS til 1 um 20 ár sem legg- ur henni þá skyldu á herSar aS vera til þjónustu x þessum efnum. Og meir en þaS. Lögin mæla svo fyrir aS vinnumiSl- unin annist þaS hlutverk aS búa öryrkja undir vinnu sem hæfir þeim. Þessi ákvæSi laganna hafa aldrei veriS framkvæmd. Nú hefur Reykjavíkurborg á prjónunum aS opna sérstaka deild ráSningaskrifstofu sinnar sem á aS sinna vinnuútvegun til handa þeim sem mæta hindrun á almennum vinnu- markaSi vegna afleiðinga sjúkdóma eSa sfysa. Jafnvel er búist viS þessari deild nú í haust. Líklegt er aS atvinnuþjónusta skrifstofu endurhæfingarráSs haldi þó áfram, m.a. til að sinna verkefnum utan Reykja- víkurborgar, en einnig til aS annast sér- stök vandmeSfarin tilfelli. Þar er og verSur áfram í notkun prófunarkerfi til aS geta komist nær um ýmis hæfnisatriSi með hliSsjón af vinnumöguleikum. Og ennfrem- ur eru áfram möguleikar á raunhæfum vinnuprófunum aS Reykjalundi eins og veriS hefur undanfarin ár. Hvernig er hægt aS aSstoSa þá sem ekki eru taldir færir á almennum vinnumarkaSi ? Þeim ætti aS standa til boSa aS fá vinnu á svonefndum vernduSum vinnustöSum. Slík- ir vinnustaSir eru þó fáir og smáir hér á landi og sinna hvergi nærri eftirspurn. Sennilega eru hér á landi um þaS bil 60 slík vinnupláss, þegar allt er taliS, nærri öll í Reykjavík, fáein á Akureyri. VernduS er sú vinna kölluS sem sniSin er sérlega aS líkamlegum og andlegum annmörkum manna og jafnframt er tekiS tillit til þeirra þegar afköst eru metin. Slíkur vinnurekstur er þvf aldrei arSbær í venju- legri merkingu, stendur undir sér þegar best lætur, en getur hvorki fjármagnaS viS- bætur né endurnýjun búnaSar, eins og véla- kost. Hvorki ríki né sveitarfélög hafa sinnt þeirri nauðsyn aS koma upp vernd- aSri vinnu, en nokkur áhugamannafélög hafa gert þaS af litlum efnum. Er þaS hugsanlega verkefni fyrir Gigtarfélag fslands aS koma upp vernduSum vinnustaS fyrir skjólstæSinga sína og sjá um rekstur hans? Samkvæmt lögum er hægt aS fá styrk og lán meS góSum kjörum sem nema samanlagt 807o af stofnkostnaSi slikr- ar vinnustofu. Samkvæmt sömu lögum er heimilt aS greiSa tvo þriSjuhluta rekstrar- halla af opinberu fé. Af þessu má sjá aS löggjafinn hefur séS fyrir myndarlegum hvata til uppsetningar slíkra vemdaSra vinnustaSa. Lögin eru frá 1970, en þó hefur aSeins einn aSili stofnaS til nýrrar vinnuaSstöSu siSan. Annarri verndaSri vinnuaSstöSu sem til er var komiS á lagg- irnar fyrir 1970. Félagsleg vandamál: Segja má aS þau tvö atriSi sem rakin hafa veriS, nám og atvinna, séu vandamál félagslegs eSlis. Félagsleg vandamál gigtarsjúklinga eru fleiri og tengd hverju öSru eins og oft 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.