Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 138

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 138
nauðsyn krefur. Fjöldi fólks reynir meira á hrygginn, en ástæða er til vegna óhent- ugrar vinnuaðstöðu. Vélar, verkfæri og vinnuborð geta verið þannig staðsett eða útbúin, að þa.ð reyni of mikið á herða- og/ eða bakvöðva. Ef bætt er úr þessu geta einkenni frá hrygg minnkað verulega, sum vinna reynir líkamlega meira á einstakl- ing en önnur. Sjúklingur með slæmt bak þolir slíka vinnu verr en aðrir. Léttari vinnu gæti hann eflaust innt af hendi. Bakið er hið sama, en kröfur til starfs- ins ólíkar og gæti sjúklingur innt þetta starf af hendi án mikilla þrauta. Sjúklingi ætti að vera gefinn kostur á að fá léttari vinnu á sama vinnustað, eða e.t.v. breyta um starf. Sjúklingur þarf einnig að fá leiðbeiningar um heimaæfingar, sem hann er hvattur til að stunda að staðaldri og eins er lagt á ráðin um skynsamlega líkamsrækt. Verkjalyf og ýmiss vöðvaslakandi lyf eru oft gefin, til þess að draga úr vöðvabóigu eða vöðvaspennu. Ég tel að Indometacin og Phenylbutazon eigi ekki rétt á sér þeg- ar um hreina vöðvaspennu er að ræða og hafa ber 1 huga að flest vöðvaslakandi lyf verka syfjandi og sjúklingur kvartar þá um sljóleika og þreytu, sem ef til vill er ekki á bætandi. Þeir þurfa þá að beita meiri orku og spennu, til þess að halda þreytt- um, spenntum vöðvum starfandi og segir það sig sjálft þvílík hætta getur stafað af slíku 1 hraða nútimans, hvort sem er 1 starfi eða 1 umferðinni. Þessi lyf á þvi helzt að gefa á kvöidin og oft er sjúklingi gefið svefnlyf, til þess að draga úr vöðva- spennu og sjá þannig til þess að hann hvíl- ist og sofi. Ef um langvarandi vöðvaspennu er að ræða getur verið nauðsynlegt að leggja sjúkling inn til æfingameðferðar hjá sjúkra- og iðjuþjálfurum. Taka þarf þá einnig til meðferðar félagsleg vandamál, reyna að láta sjúkling þekkja sjálían sig og sfn tak- mörk, vinna skynsamlega og á réttan hátt, kunna að njóta hvíldar. Þetta getur verið mikil endurhæfingavinna, en hún borgar sig vel miðað við þær vinnustundir, sem ann- ars eru tapaðar fyrir einstakling og þjóð- félagið 1 heild. 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.