Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 146

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 146
mál. Þá er til trafala sú tilhneiging lækna (læknisfræðinnar) að einblína á það sem sjúkt er, en sjá ekki bakgrunninn - hið heilbrigða. Sú vitneskja að vöðvagigt getur átt geð- rænan orsakaþátt hefur litlu breytt til batnaðar fyrir sjúklingana. Aldagömul trúarleg og heimspekileg hefð í vestrænni menningu, sú að skipta manneskjunni 1 líkama annars vegar og meira eða minna óskiljanlega sál hins vegar (sbr. söguna um Sálina hans Jóns mfns) er í fullu gildi 1 læknisfræði, raunar einnig 1 geðiæknis- fræði.3) Þeir, sem vilja telja sig raun- vísindamenn, vinna skv. þeirri afstöðu, að forðast hið andlega, láta það afskipta- laust eða vísa þvi til presta, sálfræðinga eða geðlækna. Með þvf að hluta manninn þannig f tvennt er náttúrlegri starfseiningu skipt. Möguleikar lsdcnisins að leiðrétta truflun á starfsemi heildarinnar sem slíkrar, starfsemi, sem eðlilega fer fram 1 báðum hlutunum eru þar með mjög skert- ir. II. Hvað þarf að þekkja? Til að meðhöndla vöðvagigt þarf læknir- inn fyrst og fremst að þekkja orsakaþætti hennar. Meðferð er á færi hvers læknis, sem stundar kliniska læknisfræði og hefur yfirsýn yfir manninn allan. Þeir, sem vilja takmarka athygli sfna og störf við eitt ákveðið kerfi eða líkamspart, ættu ekki að meðhöndia vöðvagigt. Þekking læknisins á geðlæknisfræði þarf ekki að vera mikil. Hann þarf öllu fremur að kunna skil á lfffræði og lffeðlisfræði, skilja hvernig heil lffvera þrffst. Hann þarf helst að hafa kjark til að treysta eigin skilningarvitum og niðurstöðum venjulegrar kliniskrar skoðunar. Auk þess er honum mikils virði að hafa nokkurt næmi fyrir eiginn líkama og tilfinningum, þekkja eig-. inn kvfða, sorg og reiði, Ukamleg áhrif þeirra og þekkja eigin vöðvaspennu. Slík sjálfsþekking veitir innsýn f lfðan annars fólks og er mikilvæg f kliniskri vinnu. Fólk sem hefur komið sér upp vöðvagigt að einhverju ráði hefur alltaf truflun á lffeðlisfræðilegri starfsemi, sem nær út fyrir vöðvakerfið sjálft (sjá sjúkrasögu bls. 148). Hvað svo sem kom. vöðvagigt- inni af stað f upphafi (vfrus, tognun, liða- skemmd, þreyta, kvfði) komast síðar f gang margir vftahringir og þannig hefur gigtin ríka tilhneigingu til að viðhalda sjálfri sér. Hlutverk læknisins er að þekkja og rjúfa þessa hringi og kenna sjúklingnum aðferðina. Skoðun mfn er sú, að endanlegt markmið meðferðar eigi ekki aðeins að vera, að sjúklingur læknist, heldur að þaðan f frá hafi hann kunnáttu til og nokkra ábyrgð á að halda sjálfum sér í lagi. Til að svo megi verða þarf læknirinn f viðbót við eða f staðinn fýrir hlutverk sitt sem líknara að ganga inn f hlutverk uppfræðara og jafnvel þjálfara. Vftahringir Hér verða nefndir 3 vftahringir, sem eru trúlega alltaf til staðar f slæmri vöðvagigt. Vel má hugsa sér fleiri vfta- hringi en þá sem hér eru taldir. A) Verkurs-í vöðvaspenna. Hvar sem verkur er f líkamanum þar spenn- ist vöðvi (sbr. spenntan kviðvegg f botnlangabólgu). Vöðvi, sem er spenntur f nokkurn tfma, jafnvel mfn- útur, verður aumur. Flestir telja, að orsökin sé minnkað eða truflað blóðstreymi f vöðvanum. Þannig geta verkur og vöðvaspenna, sem einu sinni hafa komist f gang, viðhaldið hvort öðru. Harðsperrur eftir snjómokstur einn morgun geta orðið að margra vikna gigt. Meðal aðferða til að rjúfa þennan vftahring eru: Verkjalyf. Hiti (eykur blóðrás. Sólin, baðker, hita- poki). Hreyfing, nota vöðvann. Nudd. Vöðvaslakandi lyf (verka best í hvíld). B) Taugaspenna, kvfði iX? vöðva- spenna. Astæða er til að leggja áherslu á að andleg spenna og kvfði geta verið fullkomlega eðlileg og æski- leg fyrirbæri. En þegar þau komast á hátt stig eða eru langvarandi koma truflanir og óþægindi. (Góð prjóna- kona segist geta prjónað peysur f marg- ar klukkustundir á dag án óþæginda. Komist hún f tfmaþröng verður hún pirruð og fær óðar vöðvagigt). Kvfði er ekki einungis tilfinning um ótta eða öryggisleysi, meira eða minna meðvit- uð, heldur fylgja kvfðanum alltaf líkamleg einkenni, sem ekki teljast sjúkleg t.d. hraðari hjartsláttur, hækk- aður blóðþrýstingur, dýpri öndun, auk- 144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.