Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 148

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 148
C) Kvíði svefntruflun fs? þreyta ;=íþungly ndi Hvenær sem eitt þessara hefur verið til staðar nokkurn tírna er líklegt, að þau séu öll til staðar. Auk þess, sem áður hefur verið sagt um ein- kenni kvíða, vita allir, að hann getur valdið óværum svefni og andvökum. Sá, sem hefur andvara á sér sefur grunnt, vaknar oft og er venjulega á fótum fyrr en aðrir. Svefntruflanir eiga skilið fyllstu athygli í meðferð vöðvagigtar, bæði vegna þess að yfirleitt virðast þær ómissandi 1 orsakakeðjunni, sem leitt hefur til og í vftahringnum, sem við- heldur gigtinni, og einnig vegna hins að svefntruflanir er auðvelt að laga með hjálp lyfja og/eða minniháttar breytingumá lífsháttum. Með rannsóknum á heilalínuritum sofandi fólks hefur komið í ljós (Smythe, Moldowsky)0,10.11) að svefn fólks með vöðvagigt er verulega skertur - styttur og afbrigðilegur að gerð. Dýpstu stig N-REM svefns, stig 3 og 4, sem einkennast af hægum delta- bylgjum voru si og æ rofin af alfa- bylgjum, sem einkanna vökuástand. Þá hefur komið í ljós, að hægt er að framkalla vöðvagigt hjá heilbrigðu fólki, sem stundar kyrrsetustörf, með truflunum sem hindra að djúpur svefn náist. Athyglisvert er, að ekki hefur tekist að framkalla vöðvagigt með slík- um tilraunum hjá hermönnum, sem eru í þjálfun12), né hjá háskólastúdent- um, sem stunda reglubundna hreyfingu. Þessar rannsóknir koma heim við þá almennu reynslu, að sjúklingar með vöðvagigt sofa illa. Jafnvel þótt þeir nái heillar nætur svefni vakna þeir samt þreyttir eins og svefn sá sem þeir ná, gefi ekki eðlilega endur- næringu. Margir segjast aðeins geta sofið í einni ákveðinni stellingu, þeirri sem verndar þá fyrir verk, vakna eða hálfvakna við eymsli í hvert skipti sem þeir bylta sér í djúpum svefni og gefast loks upp við að reyna að sofa þegar komið er undir morgun, "lurkum lamdir". Fólk með vöðvagigt er alltaf þreytt. Þegar vöðvagigt er komin á hátt stig, er þreytan jafnt undleg sem líkamleg. Sjúklingarnir líta þreytulega út, hafa bauga undir augum, kvarta um minnis- leysi, framtaksleysi og andlegan sljó- leika, geta ekki einbeitt sér, lesið bók, stundum vart fylgst með sjónvarpi né náð almennilegu sambandi við ann- að fólk. Margir eru lystarlausir, náttúrulausir, finnst þeir vera gamlir, þjást af svartsýni og vanmáttarkennd. Hér er um að ræða viðtæka bilun á starfsemi. Ástandið í heild hjá þessu niðurdregna fólki er vissulega þung- lyndisástand með öllum skilmerkjum. Þó er e.t.v. heppilegra að líta á þetta ástand sem langvarandi þreytu, svefnskortsfyrirbæri0.7) og þar af leiðandi orkukreppu. ^000™) Til að rjúfa vitahringinn, kvfði - svefn- truflun - þreyta - þunglyndi er frumskil- yrði að koma svefni í lag, gjarnan með kvöldlyfi, sem jafnframt minnkar þung- lyndi og kvíða. Þótt svefntruflunin geti verið afleiðing annarra þátta í vitahringn- um er hún örugglega orsök þeirra um leið. Víst er að seint gengur að lækna geðtrufl- anir, sem og "psychosomatiska" sjúkdóma meðan svefnskortur er til staðar. ,2) Fyrir þá sjúklinga, sem sofa eðlilegan svefntima en vakna samt þreyttir, kemur til greina að dýpka svefninn með lyfi, sem truflar ekki svefnmynstrið. III . Meðfer ð Eins og komið hefur fram er vöðvagigt truflun á starfsemi. Meðferð þarf að leiðrétta þessa "gangtruflun" í hreyfinga- kerfinu og stjórnkerfi þess, helst þannig að varanleg bót sé að. Þetta þýðir að kerfið "einstaklingur í umhverfi síhu" þarf að geta leiðrétt sig sjálft þegar eitt- hvað bjátar á. Venjulegur maður í venju- legu umhverfi á að geta gert þetta. Til að geta náð þessu háleita, eða kannski sjálfsagða markmiði, vil ég mæla með hugmyndum endurhæfingarlækninga,12) sem leggja meiri áherslu á að byggja upp hæfni en að lækna eða líkna vanlíðan, endurhæfa til fullrar getu eða kenna sjúklingnum að lifa sem best þrátt fyrir takmarkanir. xxxxx) Fyrir þá, sem eru vanir að hugsa um truflanir á heilbrigði í hugtökum sjúkdómsgreininga, myndu hér passa greiningarnar neurosis depressiva, neurasthenia, depressio exogenica og myosis variae. 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.