Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 8

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 8
198 Endurreisn þýzka flotans. [Stefnir gegna hásetastörfum öllum, sam- hliða æfingum. En hvernig átti eg að komast þangað, þar sem skipshöfnina vantaði. Ekki er skip nóg, ef skipshöfnina vant- ar. Eg gekk niður að höfninni, og þar var fjöldi „bolsheviskra" sjó- mann, sem héldu að sér höndum. „Hafið þið nokkura vinnu?“ spurði eg. „Nei, það höfum við ekki“. „Hafið þið nóg að borða?“ „Nei, það höfum við ekki“. „Þá skuluð þið koma með mér“. Eg safnaði þannig að mér heilli skipshöfn, sem eg ávarp- aði svo: „Piltar, eg þarf á skips- höfn að halda, sem á að vinna á skólaskipi, er verður vísirinn að þýzka flotanum nýja. Vel kann að vera, að ykkur geðjist ekki að þeirri fyrirætlun, en þið vilj- ið gjarnan fá eitthvað að borða. Eg þarf að koma skipinu til Flensborgar, en hefi engan eyri til að borga ykkur með, en mat skuluð þið fá. Vilduð þið vera með mér sem skipstjóra?" „Það viljum við, greifi“. Þeim leizt þannig á mig, að eg myndi verða allra skemmtilegasti skipstjóri, og svo þurftu þeir að fá mat. Svo létti nýja skólaskipið akk- erum og lét úr höfn með bolshe- vistiskri skipshöfn. Eg gaf þess nánar gætur, hvort rauðar hug- arflugur eða samsæri létu á sér bæra, og sagði þeim frá því, að á sjónum væri eg nú eins gamall í hettunni og þeir, og því til sönnunar, sagði eg þeim nokkur- ar sögur frá liðna tímanum: um siglingu í ofsaroki fyrir Góðra- vonahöfða eða fangelsisvist í Suður-Ameríku. Það skildu þeir vel. Eg gaf þeim nóg að borða, og ferðin til Flensborgar gekk ágætlega, og leysti eg þá þar út með svínslærum í nestið, eða ein- hverju öðru matarkyns. í Flensborg sagði eg foringja- efnunum, að nú værum við að endurreisa nýja flotann, og leizt þeim vel á það, og þar fékk eg ágæta skipshöfn, sem gaf það fyrirheit, að þessi gamla fleyta skyldi gjörð' að glæsilegu skipi. — „Ágæ£t“, sagði eg, „og það fyrsta sem þarf að gera, er að hreinsa þennan skítuga gamla skrokk“. Síðan lét eg þá taka til starfa, og fengu þeir næg verk- efni: að hreinsa skipið, bygffja vistaklefa og káetu með striga- hengirúmum fyrir þá, til að sofa í. Við bjuggum til ný segl og gerðum við reiðann. Þá vantaði kokkinn. Eg hafði upp á atvinnulausum matsveini,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.