Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 14
GLERÐLASTUR Eftir Hans Georg Albrecht. Það má heita ótrúlegt, að ná- kvæmustu og flóknustu áhöld og hlutir úr gleri, skuli vera búnir til svo að segja án allra verk- færa. Á vorum dögum vinna vél- ar nálega öll verk, en það hefir ekki enn tekist, að smíða vél, er búið geti til nema mjög fáa og einfalda hluti úr gleri. Þetta munu fáir vita, Flestir halda, að þessi iðnaður muni vera rekinn með vélum, eins og annar iðn- aður nú á dögum. Einfaldir hlutir úr gleri, t. d. flöskur, vatnsglös og annað slíkt er blásið úr bráðnu gleri, við bræðsluofninn sjálfan. — Er þá pípu stungið í nokkuð af bráðnu gleri og það blásið. En allir marg brotnari glerhlutir eru blásnir við gasloga, og eru notuð glerrör og glerstengur, sem koma frá bræðsluofnunum. Rörin eru 1—2 mm. á þykkt og 4—30 mm. á vídd. Stengurnar eru 2—5 mm. að gildleika. Gaslog, sem annað- hvort er blásið með lóðpípu eða á annan hátt látið æsast af súr- efni, er haft til þess að hita gler- ið og lina það á þeim stöðuni) sem þarf, til þess að gefa því Þa mynd, sem það á að fá. — Gler- blásarinn vinnur svo að segJa með höndunum einum, án allra verkfæra. Glerið leiðir hitana svo illa, að hægt er að halda a því sjálfu mjög nærri þeim staðf sem hitaður er. Á myndinni sést glerblásarn sem er við starf sitt. Hann situr við borð, og er gaslampinn fyrir framan hann. Á borðinu lig£ja glerrör og stengur, sem hann er að vinna úr. Hann er að vinfla að mjög flóknu vísindalegu ver!i færi, og má sjá það á borðinu vl hlið hans, en í svipinn er hai111 að blása út kúlu á glerröri. HalU| tekur glerrör, hitar það á einu stað og klípur það svo sundu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.