Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 17

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 17
í ÁSTRALÍU. Eftir Osmund Fercher Hvergi á þessari jörð hittir oiaður eins margt einkennilegt °& öfgakennt eins og í Ástralíu, syðstu, nýjustu ogminnstu heims- aJfunni. Þar eru engar skip- &engar ár, engin há fjöll og eng- eldfjöll. Þó að Ástralía sé kölluð ,,ný“ af því að hvítir menn fundu hana síðast, þá er ^ún þó í raun réttri æfagamalt land, svo gamalt, að hún mun Vera til orðin þúsundum ára áð- Ur en stórir partar af Asíu og Evrópu lyftust upp úr hafinu. ■^ar Hfa enn dýra-tegundir, sem ekki þekkjast annarsstaðar nema sem steingerfingar í jörðu niðri. ar var fátt um spendýr, er yrstu landkönnuðirnir komu ^angað, og er pokadýrið þeirra raeSast. Það ber ungana með ®er- Annað dýr er þar sem verp- lv eegjum, en er samt spendýr f allri líkamsbyggingu. Við ^ðina á þessu er það smámun- ir, að svanirnir í Ástralíu eru- svartir. Þá er mannfólk það, sem þessa heimsálfu hefir byggt frá alda öðli, ærið einkennilegt. Það sýn- ist ómögulegt að heimfæra þá til neins annars mannflokks, en þó líkjast þeir stundum svo ein- kennilega hvíta flokknum, að mönnum verður illt við að sjá það. Það eru til merkir vísinda- menn, sem halda, að þessir menn hafi einhvern tíma í fyrndinni fluzt til Ástralíu frá Indlandi, og hafi þeir þá rekið Papúana burt. Þetta ætti að hafa verið áður en menn voru farnir að gera sér bústaði eða rækta jörðina, því að hvorugt þetta kunna Ástralíu- menn enn, og mega þeir víst teljast skemmst á veg komnir allra mannflokka. Þýzki mann- fræðingurinn Klaatsch gerir- öðruvísi grein fyrir þessu ein- kennilega ættarmóti Ástralíu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.