Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 17
í ÁSTRALÍU.
Eftir Osmund Fercher
Hvergi á þessari jörð hittir
oiaður eins margt einkennilegt
°& öfgakennt eins og í Ástralíu,
syðstu, nýjustu ogminnstu heims-
aJfunni. Þar eru engar skip-
&engar ár, engin há fjöll og eng-
eldfjöll. Þó að Ástralía sé
kölluð ,,ný“ af því að hvítir
menn fundu hana síðast, þá er
^ún þó í raun réttri æfagamalt
land, svo gamalt, að hún mun
Vera til orðin þúsundum ára áð-
Ur en stórir partar af Asíu og
Evrópu lyftust upp úr hafinu.
■^ar Hfa enn dýra-tegundir, sem
ekki þekkjast annarsstaðar nema
sem steingerfingar í jörðu niðri.
ar var fátt um spendýr, er
yrstu landkönnuðirnir komu
^angað, og er pokadýrið þeirra
raeSast. Það ber ungana með
®er- Annað dýr er þar sem verp-
lv eegjum, en er samt spendýr
f allri líkamsbyggingu. Við
^ðina á þessu er það smámun-
ir, að svanirnir í Ástralíu eru-
svartir.
Þá er mannfólk það, sem þessa
heimsálfu hefir byggt frá alda
öðli, ærið einkennilegt. Það sýn-
ist ómögulegt að heimfæra þá til
neins annars mannflokks, en þó
líkjast þeir stundum svo ein-
kennilega hvíta flokknum, að
mönnum verður illt við að sjá
það. Það eru til merkir vísinda-
menn, sem halda, að þessir menn
hafi einhvern tíma í fyrndinni
fluzt til Ástralíu frá Indlandi, og
hafi þeir þá rekið Papúana burt.
Þetta ætti að hafa verið áður en
menn voru farnir að gera sér
bústaði eða rækta jörðina, því að
hvorugt þetta kunna Ástralíu-
menn enn, og mega þeir víst
teljast skemmst á veg komnir
allra mannflokka. Þýzki mann-
fræðingurinn Klaatsch gerir-
öðruvísi grein fyrir þessu ein-
kennilega ættarmóti Ástralíu-