Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 22

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 22
212 í Ástralíu. [Stefnir óskaplegum látum. Hoppa þeir og dansa hring um hann, slá hann með kylfum og grýta hann. Og svo er sezt að veizlu. Ástralíumenn éta allt, sem tönn festir á. Þeir éta t. d. slöng- ur með góðri lyst, líka eitur- slöngur, enda er nóg til af þeim í Ástralíu. Þar eru fimm tegund- ir af slöngum, sem eru svo ban- eitraðar, að engin lífsvon er fyr- ir þann, sem bitinn er. Auk þess er þar mjöghættuleg vatnsnaðra, einkum í árósum. Samt sem áð- ur drepa slöngur mjög fáa menn í Ástralíu, og þakka menn það því, að engum verðlaunum er þar heitið fyrir slöngudráp. Það eru til fróðir menn, sem fullyrða, að Indverjar beinlínis ali upp eitur- slöngur vegna þess að þar heitir stjórnin verðlaunum fyrir slöngu- dráp, og margir hafa þetta fyrir atvinnuveg. Ástralíumenn gæta þess jafnan, að mylja hausinn á slöngunum í smá-mola áður en þeir sjóða þær. Verst þykir þeim, ef hörgull fer að verða á slöng- um, og er þá gripið til þess ráðs að leita til töframanns og fá hann til þess að seiða slöngur í héraðið. Ekki hafa Ástralíumenn, að því er virðist, neina eiginlega guðstrú. En þeir halda, að öll náttúran sé full af illum öndum og drýsildjöflum, er sitja í laun- sátri fyrir mönnum, og gera þeim allt til miska. Þegar maður verð- ur veikur, er það æfinlega kennt sending frá einhverjum. Ef mað- ur deyr, er það talin helgasta skylda vandamannanna, að kom- ast eftir því, hver valdið hafi, og taka hann af lífi. Ef þeir vilja gera einhverjum óleik með töfr- um, taka þeir oddhvasst bein, helzt af öllu kjálkabein úr manni, beina oddinum í þá átt, sem galdurinn á að hrífa, og þylja svo bölbænir sínar. Þetta er ein buslubæn: „Háls þinn skal úr liði snúast, brjóst þitt og hryggur úr skorðum fara, og hjartað skal úr þér slitið verða!" Svo er sagt af mönnum, sem ó- hætt er að trúa, að þess sé mörg dæmi, að sá, sem galdurinn er stefnt að, verði svo hræddur, ef hann sér þessar aðfarir, að hann fari þegar heiman að frá sér, leggist niður í kjarri og gefi upP öndina. Er engin minnsta ástæða til þess að efast um, að þetta geti átt sér stað, því að allir Þe*r’ sem með frumþjóðum hafa ver- ið, vita, hve tilfinningar þeirra eru næmar og áhrif sterk. Karlmenn búa sér, og þar far® töfrarnir fram. Karlmannahúsi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.