Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 24

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 24
SKRAUTVASINN. Eftir P. G. Wodehouse. Eg stöðvaði hann með augna- ráði, sem hann kannaðist nauða- vel við, og eg var bæði hryggur og reiður. „Ekki eitt orð í viðbót, Jee- ves“, sagði eg, „þér færist of mikið í fang. í öllu, sem lýtur að höttum, sokkum, frökkum og jafnvel brókum og legghlífum, skal eg með ánægju hlýta yðar dómi, en þegar skrautvasa er um að ræða, þá er mér öllum lokið“. „Jæja, herra“. „Þér segið, að þessi vasi skeri sig úr öðrum munum í herberg- inu, — hvað eigið þér við? Ef að þér eigið við eitthvað, þá neita eg því in toto, það er að segja algjörlega. Mér finnst vasinn fal- legur, alveg ljómandi fallegur, í stuttu máli hreinasta gersemi“. „Jæja, herra“. „Jæja, já, þar með er þetta mál útrætt. Ef einhver hringir til mín, þá skuluð þér segja, að eg sé hjá herra Sipperley, á rit- stjóraskrifstofu „Mayfair Ga- sette“. Eg hélt síðan út með reigingi, sem sagði meira en orð, því að eg var gramur við manninn. — Þcnnan sama morgun, þegar eg var að rangla um, hafði eg af hendingu lent inni í hliðargötu, einni af þeim, sem eru svo mjó- ar, að legubekkur, sem settuf væri þversum, myndi fylla út í hana, og þar sem nokkrir ná- ungar, sem gefa frá sér hljóð eins og þokulúður, belja allan Jaginn, og selja uppboðsvörur- Án þess svo að eg áttaði mig a því, var eg orðinn eigandi letf' vasa með ljómandi, rauðum drekamyndum. Þar voru nú raun- ar ekki aðeins drekamyndn> heldur einnig hundar, fug’at’ slöngur, og eitthvað kvikindi setn líktist leoparda. Þessum skraut' grip hafði eg svo komið fyrn'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.