Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 27

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 27
Stefnir] Skrautvasinn. 217’ „Hún er langt fyrir ofan mig“. „Er hún há?“ „Eg meina andlega. Hún er eintóm sál. En hvað er eg? Aum: ur leir jarðar“. „Er það það, sem þú hefir á hjarta?" „Einmitt! Manstu, þegar eg sveitaði í þrjátíu daga út af brös- unum við lögregluþjóninn eftir kappróðurinn?“ „En þá varst þú fullur“. „Eg held eg muni það. En hvaða leyfi hefir slíkur ærsla- belgur til að biðja hreinustu Syðju. Auðvitað hlýtur slíkt að hafa dilk í eftirdragi“. Eg kenndi í brjósti um Sippy. „Nú gerir þú úlfalda úr mý- ílugunni“, sagði eg. „Það voru allir góðir menn fullir það kvöld, þótt þú lentir í brösum við lögregluna, ætti það ekki að saka þegar svo langt er um liðið“. Hann hristi höfuðið. >,Það hefir enga þýðingu, Ber- tie: þú villt mér vel, en hér &agna engin orð. Nei, eg verð að Hlbiðja hana í hæfilegri fjar- ^gð, og ef eg nálgast hana, y.er® eg eins ok lamaður. Tungan lmist skrælþurr við góminn, og eff hefði ekki frekar hugrekki til biðja hennar, en ef eg ætti ' • • • Kom inn“, kallaði hann. Einmitt í því, er honum var farið að losna um tunguræturn- ar, var barið að dyrum, eða rétt- ara sagt, heyrðist eins og þrumu- gnýr. Síðan kom digur og mikil- úðlegur karlselur inn, með hvöss augu, heljarmikið konganef og- gríðarlega há kinnbein. Vald- mannslegur. Þarna kom orðið. — Raunar var hálslínið hans í ó- lagi, og þjónninn minn hefði ef- laust haft eitthvað að setja út á brækurnar hans. En valdmanns- legur var hann nú samt. Hann var sperrtur eins og lögreglu- þjónn, sem stjórnar umferð á. gatnamótum, en belgurinn þó mun bústnari. „Jæja, Sipperley“, sagði hann.. Sippy þaut upp út stólnum eins og elding, og stóð frammi fyrir honum í afkáralegri stell- ingu með aumingjasvip á andlit- inu. — „Setjist þjer, Sipperley", sagði selurinn, sem lét, sem hann sæi mig ekki, þótt hann hefði rekið nefið í áttina til mín og gotið til mín augunum. „Eg kem hér með nýja grein,v — hm! Lítið þér yfir hana, er tírni vinnst til“. „Já, herra“, sagði Sipperley. „Eg býst við, að yður muni finnast hún góð, en svo er annað„
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.