Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 27
Stefnir]
Skrautvasinn.
217’
„Hún er langt fyrir ofan mig“.
„Er hún há?“
„Eg meina andlega. Hún er
eintóm sál. En hvað er eg? Aum:
ur leir jarðar“.
„Er það það, sem þú hefir á
hjarta?"
„Einmitt! Manstu, þegar eg
sveitaði í þrjátíu daga út af brös-
unum við lögregluþjóninn eftir
kappróðurinn?“
„En þá varst þú fullur“.
„Eg held eg muni það. En
hvaða leyfi hefir slíkur ærsla-
belgur til að biðja hreinustu
Syðju. Auðvitað hlýtur slíkt að
hafa dilk í eftirdragi“.
Eg kenndi í brjósti um Sippy.
„Nú gerir þú úlfalda úr mý-
ílugunni“, sagði eg. „Það voru
allir góðir menn fullir það kvöld,
þótt þú lentir í brösum við
lögregluna, ætti það ekki að saka
þegar svo langt er um liðið“.
Hann hristi höfuðið.
>,Það hefir enga þýðingu, Ber-
tie: þú villt mér vel, en hér
&agna engin orð. Nei, eg verð að
Hlbiðja hana í hæfilegri fjar-
^gð, og ef eg nálgast hana,
y.er® eg eins ok lamaður. Tungan
lmist skrælþurr við góminn, og
eff hefði ekki frekar hugrekki til
biðja hennar, en ef eg ætti
' • • • Kom inn“, kallaði hann.
Einmitt í því, er honum var
farið að losna um tunguræturn-
ar, var barið að dyrum, eða rétt-
ara sagt, heyrðist eins og þrumu-
gnýr. Síðan kom digur og mikil-
úðlegur karlselur inn, með hvöss
augu, heljarmikið konganef og-
gríðarlega há kinnbein. Vald-
mannslegur. Þarna kom orðið. —
Raunar var hálslínið hans í ó-
lagi, og þjónninn minn hefði ef-
laust haft eitthvað að setja út á
brækurnar hans. En valdmanns-
legur var hann nú samt. Hann
var sperrtur eins og lögreglu-
þjónn, sem stjórnar umferð á.
gatnamótum, en belgurinn þó
mun bústnari.
„Jæja, Sipperley“, sagði hann..
Sippy þaut upp út stólnum
eins og elding, og stóð frammi
fyrir honum í afkáralegri stell-
ingu með aumingjasvip á andlit-
inu. —
„Setjist þjer, Sipperley", sagði
selurinn, sem lét, sem hann sæi
mig ekki, þótt hann hefði rekið
nefið í áttina til mín og gotið til
mín augunum.
„Eg kem hér með nýja grein,v
— hm! Lítið þér yfir hana, er
tírni vinnst til“.
„Já, herra“, sagði Sipperley.
„Eg býst við, að yður muni
finnast hún góð, en svo er annað„