Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 31

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 31
Stefnir] Skrautvasinn. 221 „Þá, sem samið hefir „Haust- blöð“, „Bak við öll hin bláu fjöll“, „Skýjum ofar“ og önnur slík ljóð“. „Mikli Mefisto! Þér þekkið allt milli himins og jarðar, Jeeves“. „Þökk fyrir lofið, herra“. „Já, hann Sipperley er ást- fanginn af ungfrú Moon“. „Nújá, herra“. „En þorir ekki að skýra henni frá því“. „Svo er mörgum farið“. „Hann álítur sig of auðvirði- lagan“. „Það er einmitt, herra“. ,,Þannig er það, og ekki þar nieð búið, leggið þettá nú á af- vikinn stað í huga yðar, og at- hagið það vel. Sipperley er rit- ^■“jóri skemmtirits, og nú er gamli s^ólastjórinn hans tekinn að °fsækja hann og demba yfir hann óhemju hlössum af þurr- um og ólesandi greinum, þannig að aldrei hefir annað eins sést. bylgist þér með?“ ,.Það geri eg, herra“. »Og Sipperley neyðist til að birta þetta rugl, einungis af því, hann þorir ekki að segja karl- inum að fara norður og niður. Sannleikurinn er sá, að Sipper- ey hefir frá náttúrunnar hendi, begið eina af þeim gjöfum, sem eg kann ekki orð yfir, •— þótt þau séu á tungu minni —“. „Sjúklega undirgefni, herra?“ „Einmitt! Sjúklega undirgefni. Þeirra sömu tilfinninga verð eg var, er eg á í höggi við hana Agötu, frænku mína. Þér þekk- ið mig, Jeeves, og vitið, að ef um það væri að ræða, að fá menn af frjálsum vilja til að stíga í björgunarbát, þá myndi eg gera það fyrstur manna. Ef einhver segði: Far þú ekki niður í þetta hrútshorn, myndi það ekki hafa á mig nokkur áhrif _____<< „Auðvitað, herra“. „En þó er það svo, Jeeves, — takið vel eftir —, að þegar eg heyri, að Agata frænka mín hef- ir vopnin á lofti, og er að svip- ast eftir mér, þá forða eg mér eins og hræddur héri. Hvers vegna? Vegna þess, að hún er mér ofurefli, — þarna er mín veika hlið. Sjúk undirgefni, al- veg eins og hjá Sipperley. Án þess að hika, myndi hann ganga út í opinn dauðann, en að biðja ungfrú Moon eða að sparka í belginn á gamla rektornum sín- um; það þorir hann ekki. Þarna er hundurinn grafinn, en hvað á að gera við þessu, Jeeves?“ „Eg er hræddur um, að eg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.