Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 32

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 32
222 hafi ekki það ráð á takteinum, sem duga muni, herra“. „Þér æskið umþugsunarfrests. — Ha?“ ,,Já, herra“. „Takið yður hann, Jeeves, tak- ið yður hann. Sennilega verða skýrari hugsanir í gorkúlunni á yður, þegar þér hafið sofið út. Heyrið þér! Hvað kallar Shake- speare svefninn, .Jeeves?“ „Lífsins ylríka aflgjafa. Það er nú raunar ekki Shakespeare heldur Young“. „Jæja, farið þjer þá að sofa“. Þið vitið, að ekkert er eins gott og að sofa, þegar menn eiga í höggi við erfið úrlausnar- efni, enda var eg varla búinn að opna augun næsta morgun, er eg uppgötvaði, að eg hafði ráðið gátuna meðan eg svaf, og tek- izt það svo vel, að Foch mar- skálkur hefði mátt vera mont- inn yfir slíkri hugkvæmni. Eg hringdi til að fá te. Eg hringdi aftur, en fimm mín- ú&ur voru næstum liðnar, er Jeeves kom með bakkann. „Fyrirgefið, herra,“ sagði hann, þegar eg veitti honum lin- ar ákúrur. „Eg heyrði ekki í bjöllunni; eg var í setustofunni". „Nú-já“, sagði eg og sötraði úr [Stefnir- teskeiðinni, „þú hefir verið að uútla við eitthvað?". „Eg var að strjúka rykið af nýja vasanum yðar, herra“. Mér hlýnaði um hjartaræturn- ar. Ekkert hefir eins góð áhrif á mann, og er maður heyrir, að þeir, sem maður hefir átt í höggi við, viðurkenna, að þeir hafi haft rangt fyrir sér. Um það hafði hann nú raunar ekkert sagt, en við af Woosters ættinni kunnum nú að lesa á milli lín- anna. Eg gat séð það á honum, að honum var farið að þykja vænt um vasann. „Hvernig leizt þér á hann?“ „Tja, herra“. Svarið var óljóst og dularfulltr en eg skeytti því engu. „Jeeves“, sagði eg. „Já, herra“. „Það var viðvíkjandi því, sem' við ræddum um í gær“. „Herra Sipperley, herra“. „Einmitt. Þér skuluð ekki brjóta heilann um það frekara. Stöðvið öll þau öfl, sem þér haf- ið sett í gang; eg þarf ekki hjálpar yðar með, nú hefi sjálfur fundið lausnina. Hún kom eins og elding frá himni.“ „Er það mögulegt, herra!“ „Já, eins og elding. 1 svona- Skrautvasinn. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.