Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 37

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 37
Btefnir] Skrautvasinn. 227 dyri eitt, þar sem nöfn bræðr- anna Bellamy standa á öllum dyrum, en þeir selja fræ og jarðávexti. Segjum nú, að mað- ur kæri sig kollótta um bræðurna Bellamy, þá er haldið upp stig- ann og verða þar fyrir tvær dyr. Á annari hurðinni stendur „Einkaskrifstofa" og þar er Sip- py að hitta, en á hinni stendur „Upplýsingar", en innan við hana situr strákormur, sem borð- ar piparmyntur og les bækurn- ar um Tarzan. Ef maður kemst fram hjá þessum útverði, er gengið inn um aðrar dyr, og er þá komið inn í vinnustofu Sippys, nákvæmlega á svipaðap bátt og ef farið hefði verið gegn- um hinar dyrnar. Þetta er ofur einfalt. Eg var ákveðinn í að setja mjölið fyrir ofan dyrnar, sem á gt6ð „Upplýsingar". Nú er ekki hægt að setja slíka gildru fyrir æruverðugan rektor (jafnvel þótt hann sé rektor í skóla, sem er miklu yngri en sá, er maður sjálfur hefir gengið í), það verður í það minnsta að ger- ast með allri nærgætni. Eg held, að eg hafi aldrei val- mér morgunverð með meiri ^ákvæmni en þennan dag, og er ek hafði lokið honum ásamt nokkrum „Cokktailum", hálfri flösku af léttu, ljósu og freyð- andi kampavíni og nokkrum glösum af koníaki, hefði eg getað sett slíka gildru fyrir sjálf- an erkibiskupinn af Kantara- borg. Eini erfiðleikinn við þetta allt saman var að losna við sendi- sveininn, því að auðvitað kærir maður sig ekki um að hafa vitni viðstödd, er maður hellir fullum poka af mjöli á gólfið. Svo er guði fyrir að þakka, að hver hefir nokkuð til síns ágætis, og að skömmum tíma liðnum hafði eg talið stráknum trú um, að hann þjáðist af heimþrá, og að hann mætti til með að fara þess vegna. Að því loknu steig eg upp á stól og tók til óspilltra málanna. Fjölda mörg ár voru liðin frá því er eg síðast hafði leikið slík- ar listir, en það, sem menn læra vel í æsku, gleymist þeim sjaldn- ast til fulls, enda fann eg, að leikni mín við starfann var svip- uð og þá. Er eg hafði komið pokanum þannig fyrir, að nóg var að ýta á hurðina, — þá koll- steyptist hann, — stökk eg ofan af stólnum og smeygði mér gegn um herbergið hans Sippys og út á götu. Sippy var ekki kominn, 15*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.