Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 41

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 41
Stefnir] Skrautvasinn. 231 sérfræðings í þessum efnum eru án efa mjög viturleg". Síðan þaut hann á dyr og skellti aftur hurðinni með látum miklum. Eg sneri mér að Sippy, sem þagði, en dansaði stríðs- dansa af miklum móð. „Sippy“. ,,Hm? Hefi ekki tíma til að híða. Leit aðeins upp til að segja þér fréttirnar. — Eg drekk te klukkan fimm með Gwendolen Hoon. Eg er hamingjusamasti ^naður í heimi. Auðvitað trúlof- ^ður. Allt í stakasta lagi. Giftum okkur fyrsta júní, en brúðkaups- gjafir eiga að afhendast fyrir lok maímánaðar." „Heyrðu, Sippy, seztu snöggv- »st niður. Hvemig gat þetta orð- ið? Eg hélt — „Það er löng saga að segja frá því. Spurðu Jeeves. Hann ^om með mér og bíður hér fyrir ^tan. En þegar eg sá hana bogr- aödi og grátandí við hliðina á ^ér, þá vissi eg óðara, að eitt orð frá minni hendi myndi nægja. Svo þrýsti eg hönd hennar —“. „Við hvað áttu? Bograði hún við hlið þína?“ „I setustofunni þinni“. „Hvað segirðu?" „Hvað er undarlegt við það?'“ „Hvers vegna var hún að bogra?“ „Af því að eg lá á gólfinu, aulinn þinn. Auðvitað hlýtur yng- ismey að beygja sig niður að manni, þegar maður liggur flat- ur á gólfinu. Sæll, Bertie, eg flýg á vængjum ástarinnar“. Óðara var hann þotinn út úr herberginu eins og halastjarna, því að jeg elti hann eins og hal- inn, en hann var kominn út á götu, áður en eg komst í and- dyrið. Eg þaut á eftir honum út á götu, en fuglinn var flog- inn og gatan auð. Nei, ekki var hún nú alveg auð. Jeeves stóð á gangstéttinni og starði dreym- andi augum á belgiska lauka, sem lágu þar í söluvagni. „Herra Sipperley var rétt að fara, herra“, sagði hann. Eg nam staðar og þurrkaði mér um ennið. „Jeeves“, sagði eg, „hvað hef- ir komið fyrir?“ „Hvað viðvíkur ástaræfintýri herra Sipperleys, þá er mér það sönn ánægja, að geta skýrt yð- ur frá því, að allt er í stakasta lagi. Hann og ungfrú Moon hafa nú öðlast gagnkvæman skilning hvort á öðru.“ „Það veit eg vel. Þau eru trú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.