Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 43

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 43
Stefnir] Skrautvasinn. 233; „Eg sagði, að nýi vasinn yðar hefði dottið á höfuð honum, herra“. „Hvernig gat hann trúað því? Þá hefði vasinn auðvitað brotn- að — „Vasinn var brotinn, herra“. „Hvað segið þér?“ „Til þess að hann skyldi trúa mér, var eg því miður neyddur til að mölva hann, herra, en af því eg var svo æstur, mölvaði eg hann svo smátt, að það er alveg þýðingarlaust að reyna að gera við hann.“ Eg rétti úr mér. „Jæja, kallinn!“ ságði eg. „Fyrirgefið, herra, en eg held, að þér ættuð að hafa höfuðfat í dag. Hann er töluvert kaldur". Eg starði á hann. „Er eg ekki með hatt?“ „Nei, herra“. Eg strauk með litla fingri eft- ir skallanum. Það var alveg rétt, eg var ekki með hatt. „Þér hafið rétt að mæla. Eg. hlýt að hafa gleymt hattinum uppi hjá Sippy. Bíðið þér hérnar Jeeves, meðan eg sæki hann“. „Já, herra“. „Annars þarf eg ag láta yður heyra orð í eyra“. „Nú, herra“. Eg brokkaði upp stigann og- opnaði hurðina. Eitthvað mjúkt datt ofan á mig, og fyr en mig varði, stóð eg í rjúkandi hveiti- mekki. Sökum reiði minnar hafði eg gleymt pokanum. Það ver5 eg að segja að lokum, að þótt einhver vina minna geri sig sek- an í slíkri undirgefni og Sippyr þá kem eg þar hvergi nærri. Nú hefi eg fengið mig full- saddan af þvílíkunf viðfangsefn- um. (Lauslega þýtt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.