Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 47

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 47
Stefnir] Stjórnarfarið. 237 Er hér um miklu meiri mergð atriða að ræða en komizt verði yfir í þessari grein, en grípa má af handahófi. Allir muna eftir hinum hams- lausu látum út af „fjáraukalög- unum miklu“, er svo voru nefnd í Tímanum. Hafi nokkurn tíma virzt hætta á, að maður rifnaði utan af pólitíska vindinum í sjálfum sér, þá var það þáver- andi ritstjóri Tímans, er hann var að hamast á Magnúsi Guð- ttiundssyni fyrir þá fjáreyðslu, sem orsakaði þessi fjáraukalög. Hér skal nú ekki rætt um það, hve sanngjarnar þessar árásir voru, þó að umframgreiðslur yrði * þeim árum, er allir höfðu búist við verðlækkun, en reynslan varð sú, að dýrtíðin náði þá hámarki ®ínu. Hér skiftir það eitt máli, þessar umframgreiðslur voru taldar með öllu óverjandi og rót aUs ills í Tímanum, og fólst í kessu skýlaus og afdráttarlaus yfirlýsing um, að komi hvað sem koma vill, umframgreiðslur á fjárlögum, líkar þessu, skyldi ekki koma fyrir í stjórnartíð í'ramsóknarflokksins. Undir þessu merki var hann °sinn. En eins og kunnugt er, 0l"ðið, hafa umframgreiðslur al- komist neitt svipað því jafn- hátt og í tíð núverandi stjórnar. Loforðið hefir brugðist. Þá er að nefna skattamál. Þegar skattar voru hækkaðir 1924 til þess að rétta við fjár- hag ríkissjó'ðs, eftir fjármála- ráðherra Framsóknar, linnti Tím- inn ekki á tali um drápsklyfjar. Ihaldsstjórnin fór sínu fram, borgaði skuldirnar og lækkaði svo skattana samkvæmt gefnum fyrirheitum. En hvað varð úr skattalækk- unarloforðum Framsóknar? Á fyrsta þingi sínu keyrðu þeir skattana flesta í hámark aftur, og nú var það ekki gert til skuldalúkningar, heldur til eyðslu. Loforðin brugðust. Eða þá bankavextirnir. Þeir áttu að bráðna eins og mjöll fyr- ir sólu, ef bara íhaldsskýin drægi frá. Að minnsta kosti sumir þingmenn Framsóknar voru bein- línis kosnir upp á þetta. En vextirnir hafa hækkað í tíð Framsóknarstjórnarinnar, og enginn vafi er á því, að stjómin á sinn þátt í því með fjármeð- ferð sinni. ómögulegt er að komast hér fram hjá því, að minnast á Spánarsamninginn og áfengis- málið, því þar voru öll loforðin svo háfleyg og heilög. Jónas
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.